Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 15
^Cins og lesendum Æskunnar ef-
laust er í fersku minni, efndu
blaðið og Flugfélag íslands til verð-
launasamkeppni hér í Æskunni síð-
astliðinn vetur.
jMörg ykkar svöruðu spurningunum
uaestum því rétt og þó nokkur alveg
1 ett, svo að dregið var úr réttum svör-
llIr> um það, liverjir hljóta skyldu
Verðlaunin. Allt hefur þetta birzt í
Maðinu, og það er eiginlega óþarfi
að rifja þettá upp.
En eins og líka var sagt frá, varð
ný Skúladóttir, 11 ára stúlka frá
Mafnarfirði, hlutskörpust og hlaut
^ytstu verðlaun: Ferð til Noregs og
1,111 Noreg. Og nú byrjar ferðasagan.
b'ottfarardagurinn 21. ágúst rann
UPP> ekki bjartur og fagur á Suður-
^andi, heldur með þoku og súld. Árný,
Sem undanfarna daga hafði unnið í
fl ystihúsi í Hafnarfirði við að nýta
''Uniariim, vaknaði tímanlega.
Pabbi og mamma voru bæði kom-
*n á fætur, en yngri systkinin Sólveig
■U'a og Arnór 3 ára sváfu bæði vært.
Pnbbi liringdi í Flugfélagið og
sPurði, hvort þokan hefði breytingar
<l fsrðaáætluninni í för með sér og
v<u sagt að svo væri: Flugvélin legði
a'~' ullunr líkindum ekki af stað fyrr
ei1 Um þrjúleytið.
Sv° það var ekki um annað að gera
en að bíða og þó maður sé að bíða
/Ul að fara til útlanda í fyrsta sinn,
<l ei' tíminn fljótur að líða, þegar
Uaður liefur nóg að gera og það hafði
lný einmitt þennan dag.
Sk-n Bjarnason, faðir Árnýjar, er
uiPur, og hann tók sér frí úr vinn-
uni til þess ag aka ]iennt a flugvöll-
/n. Auðvitað fylgdi mamma hennar,
^ a Arnórsdóttir, og litlu systkinin
j|( nni Hka og þau voru öll komin á
^ gvöllinn 45 mínútum fyrir áætlaða
°ttför. Þarna hitti Árný líka Grím
j, S^lberts ritstjóra Æskunnar, sem
ei/':nn var til að kveðja hana, og
tdvonandi samferðamann sinn
«1
Árný í stjórnklefanum á „SKÝFAXA'
í ferðinni Svein blaðafulltrúa Sæ-
mundsson.
Flugstöð Flugfélags íslands var yfir-
full af fólki, því hvert sæti flugvélar-
innar var skipað og flugvélin „SKY-
FAXI“ tekur 80 farþega, og auk þess
voru margir að kveðja þá sem voru að
fara.
Árný framvísaði farmiðanum og
tók að litast um meðal liins væntan-
lega samferðafólks. Mikið bar á lág-
vöxnu fólki, austrænu á svip, og
Árnýju var sagt að þetta fólk væri
Grænlendingar, sem hefðu komið með
Flugfélagsvél frá Grænlandi daginn
áður og væru á leið til Danmerkur.
Meðal þess voru mörg lítil börn. Ár-
nýju fannst þau „sæt“ og þau voru
með ennþá stærri kinnar en íslenzku
börnin og þau voru líka dekkri á
hörund.
Nú var kallað í hátalara og vænt-
anlegir farþegar til Oslóar og Kaup-
mannahafnar beðnir að hafa samband
við útlendingaeftirlitið. Það var því
korninn tími til þess að kveðja fjöl-
skylduna og Grím og fara fram í bið-
salinn, þar sem farþegarnir biðu þess
að ganga um borð í „SKÝFAXA“.
Eftir að hafa fengið stimpil í vega-
bréfið var beðið dálitla stund og Ár-
ný sá, að hlaðmennirnir voru að láta
töskur og annan farangur í flugvél-
ina. Þeir óku töskunum út að flug-
vélinni á stórum vögnum og þar voru
þeir settir upp á lyftara, sem lyfti
þeim upp að flugvélinni, en síðan
voru töskurnar látnar inn.
Stúlka í flugfreyjubúningi kom til
fólksins og opnaði dyrnar út á hlað-
ið, en um leið sagði maður í liátal-
arann: „Farþegar til Oslóar og Kaup-
mannahafnar, gjörið svo vel að ganga
urn borð í flugvélina „SKÝFAXA".
Góða ferð.“ Árný tók nú brottfarar-
kortið og afhenti það flugfreyjunni
F®rá verðlaunahafa ÆSKUNNAR og FLUGFÉLAGS ISLANDS til NOREGS