Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 15

Æskan - 01.11.1963, Síða 15
^Cins og lesendum Æskunnar ef- laust er í fersku minni, efndu blaðið og Flugfélag íslands til verð- launasamkeppni hér í Æskunni síð- astliðinn vetur. jMörg ykkar svöruðu spurningunum uaestum því rétt og þó nokkur alveg 1 ett, svo að dregið var úr réttum svör- llIr> um það, liverjir hljóta skyldu Verðlaunin. Allt hefur þetta birzt í Maðinu, og það er eiginlega óþarfi að rifja þettá upp. En eins og líka var sagt frá, varð ný Skúladóttir, 11 ára stúlka frá Mafnarfirði, hlutskörpust og hlaut ^ytstu verðlaun: Ferð til Noregs og 1,111 Noreg. Og nú byrjar ferðasagan. b'ottfarardagurinn 21. ágúst rann UPP> ekki bjartur og fagur á Suður- ^andi, heldur með þoku og súld. Árný, Sem undanfarna daga hafði unnið í fl ystihúsi í Hafnarfirði við að nýta ''Uniariim, vaknaði tímanlega. Pabbi og mamma voru bæði kom- *n á fætur, en yngri systkinin Sólveig ■U'a og Arnór 3 ára sváfu bæði vært. Pnbbi liringdi í Flugfélagið og sPurði, hvort þokan hefði breytingar <l fsrðaáætluninni í för með sér og v<u sagt að svo væri: Flugvélin legði a'~' ullunr líkindum ekki af stað fyrr ei1 Um þrjúleytið. Sv° það var ekki um annað að gera en að bíða og þó maður sé að bíða /Ul að fara til útlanda í fyrsta sinn, <l ei' tíminn fljótur að líða, þegar Uaður liefur nóg að gera og það hafði lný einmitt þennan dag. Sk-n Bjarnason, faðir Árnýjar, er uiPur, og hann tók sér frí úr vinn- uni til þess ag aka ]iennt a flugvöll- /n. Auðvitað fylgdi mamma hennar, ^ a Arnórsdóttir, og litlu systkinin j|( nni Hka og þau voru öll komin á ^ gvöllinn 45 mínútum fyrir áætlaða °ttför. Þarna hitti Árný líka Grím j, S^lberts ritstjóra Æskunnar, sem ei/':nn var til að kveðja hana, og tdvonandi samferðamann sinn «1 Árný í stjórnklefanum á „SKÝFAXA' í ferðinni Svein blaðafulltrúa Sæ- mundsson. Flugstöð Flugfélags íslands var yfir- full af fólki, því hvert sæti flugvélar- innar var skipað og flugvélin „SKY- FAXI“ tekur 80 farþega, og auk þess voru margir að kveðja þá sem voru að fara. Árný framvísaði farmiðanum og tók að litast um meðal liins væntan- lega samferðafólks. Mikið bar á lág- vöxnu fólki, austrænu á svip, og Árnýju var sagt að þetta fólk væri Grænlendingar, sem hefðu komið með Flugfélagsvél frá Grænlandi daginn áður og væru á leið til Danmerkur. Meðal þess voru mörg lítil börn. Ár- nýju fannst þau „sæt“ og þau voru með ennþá stærri kinnar en íslenzku börnin og þau voru líka dekkri á hörund. Nú var kallað í hátalara og vænt- anlegir farþegar til Oslóar og Kaup- mannahafnar beðnir að hafa samband við útlendingaeftirlitið. Það var því korninn tími til þess að kveðja fjöl- skylduna og Grím og fara fram í bið- salinn, þar sem farþegarnir biðu þess að ganga um borð í „SKÝFAXA“. Eftir að hafa fengið stimpil í vega- bréfið var beðið dálitla stund og Ár- ný sá, að hlaðmennirnir voru að láta töskur og annan farangur í flugvél- ina. Þeir óku töskunum út að flug- vélinni á stórum vögnum og þar voru þeir settir upp á lyftara, sem lyfti þeim upp að flugvélinni, en síðan voru töskurnar látnar inn. Stúlka í flugfreyjubúningi kom til fólksins og opnaði dyrnar út á hlað- ið, en um leið sagði maður í liátal- arann: „Farþegar til Oslóar og Kaup- mannahafnar, gjörið svo vel að ganga urn borð í flugvélina „SKÝFAXA". Góða ferð.“ Árný tók nú brottfarar- kortið og afhenti það flugfreyjunni F®rá verðlaunahafa ÆSKUNNAR og FLUGFÉLAGS ISLANDS til NOREGS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.