Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 71
*ra Æska! Viltu vera svo góð
!1 scgja mér, hvort skipsþerna
Jkríi að ha’fa einhverja sér-
aka menntun og vissan ald-
Jl' Og hvar á að sœkja urn
stöðuna?
Lína.
Kæra Æska! Ég lief séð, að þú
leysir úr vanda margra. Mig
langar því einnig til að spyrja
þig einnar spurningar. Hve
gömul er kvikmyndaleikkonan
Elisabelli Taylor?
Oddi.
Svar: Hún er fædd 27. febrúar
árið 1932 í London, en fluttist
ung til Ameríku.
Kæra Æska! Getur þú ekki gef-
ið mér ráð til þess að ég liætti
að naga á mér neglurnar?
Sigga.
®'ar; Ákveðnar menntunar-
p'öfur eru ekki gerðar, en ])ó
'Urfa slikar stúlkur auðvitað
° yPpfylla viss lágmarksskil-
11 *• Fyrsta skilyrðið er, að
söu sjóhraustar. Frumskil-
. '1 er einnig, að þær séu lipr-
j, kurteisar i allri umgengni.
’úsóknir sendast þangað, sem
Us «ið er eftir plássi.
Svar: Sumuin hefur reynzt vel
að bera eittlivað á neglurnar,
en oftast nagar fólk á sér negl-
urnar af taugaóstyrk, og þarf
að byrja á því að draga úr lion-
um með aðstoð læknis.
Kæra Æska! Mig langar til að
ganga í leikskóla. En ég veit
ekki, hvert ég á að snúa mér
lil þess. Gctur ])ú, Æska min,
ekki frætt mig eitthvað um
það?
Bína.
Svar: Nokkrir leikskólar hafa
að undanförnu starfað i
Reykjavík. Þeirra stærstur og
fullkomnastur cr leikskóli
Þjóðleikhússins. Bezt væri fyr-
ir þig að skrifa skólastjóra
hans, Guðlaugi Rósinkranz, og
fá þar allar upplýsingar, sem
þig vanliagar um.
Kæra Æska! Við erum hér tveir
strákar að deila um það, hvor
sé stærri, Asíu-fillinn eða Afr-
iku-fíllinn. Getur ])ú nú, Æska
mín, ekki hjálpað okkur?
Kalli og Palli.
Svar: Afríku-fíllinn er stærri.
Kæra Æska! Getur þú ekki
frætt mig um það, hvernig bezt
sé að geyma skautana á milli
notkunar?
Lási.
----------------- ÆSKAN
Svar: Þegar skautar eru geymd-
ir, er bezt að bera á þá parafin-
olíu eða vaselín og vefja þá inn
í dagl)löð. Þá verður að geyma
á þurrum stað.
Kæra Æska! Ég á forlála spil,
sem ég hef átt í mörg ár, en
nú eru þau orðin svo óhrein,
að ég get varla notað þau. Er
ekkert ráð til að hreinsa spil?
Reynir.
Svar: Þegar spil eru orðin ó-
hrein, er bezt að lireinsa ]>au
með steinolíu. Það er gert á
þann hátt, að maður vefur dá-
litilli bómull um vísifingurinn
og bleytir hana aðeins með
steinolíu og nuddar spilið laus-
lega. Því næst er þurrkað með
hreinum og þurrum bómullar-
klút. Þegar spilin liafa verið
hreinsuð báðum megin, er gott
að nudda þau með talkúmi, þá
verða ]>au liál. Síðan skal
hreiða úr spilunum til þess að
steinoliulyktin liverfi.
Bobertino Loreti.
J^°bertino Loreti er fæddur i Róma-
Uoi ^01® 22. október 1947. Hann var ekki
|.j 1,1 sex ára gamall, þegar hann söng í
s °g við önnur hátíðleg tækifæri, og
1... ai!l tók hann ])átt í söngkeppni íyrir
^orn ii
^ ' eSar hann var tiu ara gamall, vann
tandsfræga söngkeppni á ftaliu, sem
t9(io'n Vai a' útvarpi og sjónvarpi. Árið
Varð hann svo heimsfrægur. Hann
K l>á á veitingahúsi i Rómaborg, og
\y . Var danski tónlistargagnrýnandinn
^aiin Cl ^°rensen> sem gerði samning við
’jj.j 1 fyrir höud hljómplötufyrirtækisins
ferg. °S Um liyrjaði Robertino að
U,n ‘l‘it' Hann hefur, ])ótt ungur sé, ferðast
pjjj a *a ttaliu, Danmörku, Noreg, Sví])jóð,
0g y ‘Uld, ísland, Holland, Belgíu, Austur-
' ^' "''‘I’ýzkaland, Austurriki og Frakk-
U|. ' 'nsælustu lögin, sem Robertino hef-
ál„ ,.)Un«iÖ inn á Iiljómplötur, eru: Ave
„ '" ia, n
Sant ^ ^ole Mio, Torna a Sorrento og
Plöta, Hucia. Að undanförnu liafa hljóm-
trans selzt um leið og þær liafa
* •
komið í verzlanirnar i mörgum löndum
Evrópu. Robertino býr með foreldrum sín-
um í fjölbýlisliúsi, skammt frá Cinecitta
kvikmyndaverinu í Róinaborg, og þangað
berast honum daglega ]>úsundir bréfa.
Eftirlætissöngvarar lians eru þeir: Frank
Sinatra og Dean Martin. Eftirlætisleikar-
arnir eru: Burt Lancaster og Sopliia Loren.
Bezta hókin, sem hann hefur lesið til ]>essa
er „Ferð Gullivers til Putalands". Skeminti-
legast þykir honum i tómstundum að fá
sér reiðtúr á góðum liesti og æfa sund.
— Já, synd er það að vísu —
en einhvern tíma skal hann þó
fá að sjá að við erura ekki
framar nein börn.
351