Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 22

Æskan - 01.11.1963, Side 22
ÆSKAN a JÓLIN glccöa blíðn i barmi, bros þau kveikja á vör og hvarmi. Jólahelgin blessar, bœtir bróðurþel og hryggan ltcetir. JÓLIN ömmu unað veita, ellirún i geisla breyta. Kcerar birtast bjarlar myndir breiða sltin um hjartans lindir. JÓLIN afa gleði gefa, grceða eymsl og hugann sefa. Orðin verða mýkri og mundin, meiri birta um œvisundin. JÓLIN gera mömmu mesta, meiri og betri en daga flesta. Allt hún vcrmir veitir geði vonir dýþri og hreinni gleði. JÓLIN pabba lífið létta, lýsa, og trausta þrœði flétta, visa leið um lífsins hrannir, Ijósi varþa á dagsins annir. JÓLIN sérhvern bróður bceta, birtu og hlýju allir mcela, viljann efla, von i hjarta, veita trú og geisla bjarta. JÓLIN verma, systir syngur scel og glöð við hvern sinn fingur, undur Ijúf og létt i spori, Ijómar eins og sól á vori. JÓLIN minna á blessað barnið borið út á timans hjarnið. Ennþá nceðir kuldi, kviði kreþþir að i lifsins striði. JÓLABARNIÐ gjafir gefur, grceðir sár og blessað liefur lifsins vöxl og liknarhendur, lýst uni breiðan vog og strendur. JÓLIN koma, Ijósin loga, leiflrar sljarna á himins boga. Hljóðnar dagsins kaldur kliður, kvöldsins rikir kyrrð og friður. SK. Þ. F róðlcilismolar. ★ I fullorðnum manni fer blóð- ið um ]>að bil hringferð á minútu. ★ Maðurinn liefur að meðaltali 125 ]>ús. hár á liöfði sér. ★ Sjónskynjun þroskast fyrr hjá stúlkum en piitum. ★ Samkvæmt athugun dýra- fræðinga lifa 900 þúsund dýrategundir á jörðinni, ]>ar af eru 675 þúsundir skordýr. •k ísbi rnir sofa ekki á vetrum, en kvcndýrið iiggur i þröng- 302 um skúta til þess að fæða þar afkvæmi sin. ★ Hjá simpans-öpum hcfur kvendýrið það hlulverk að biðja sér maka. ★ Kárlar hafa oftast stærri augu en konur. ★ Froskurinn getur stokkið tví- tugfalda lengd sina. ★ Afkvæmi fílsins vegur ná- lægt 90 kg við fæðingu, en afkvæmi sverðfisksins ennþá meira. ★ Nokkrir fílar hafa 10 senti- metra þykka húð. ★ Sniglarnir geta iifað i fjóra mánuði án næringar, þvi þann tima ganga þeir á forðanæringu sína. ★ Nagdýr og skordýr i Banda- rikjunum éta árlega 5% af korninu i l>irgðaskemmun- um. ★ Selirnir drekka ekki, en sjúga vatnið inn um húðholurnar. ★ Vinnubýflugan lifir aðeins i 6 vikur, en drottningin í meira en 5 ár. Hún er nærð á sérstöku fæði, hinu svo- nefnda „drottningarhun- angi“, sem aðrar hýfiugur fá ekki að smakka. ★ Þar sem karl- og kvenfuS'" inn hafa sama lit, skipta^ foreldrarnir oft á um aÉ liggja á eggjunum, en haf' karlfuglinn annan lit, liSS?UI liánn mjög sjaldan á. ★ Frjálsir fuglar syngja í mestu lagi um 10 vikna skeið árlefí*1, ★ Á hraðasta vaxtarskei*''1 ungra fugla éta ]>eir me*ra cii ]>yngd sina á dag. ★ Maðurinn þarfnast daglefia 13.000 lítra lofts til þess afl gcta lifað. (Þýtt úr esperantó — h- '

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.