Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 22

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 22
ÆSKAN a JÓLIN glccöa blíðn i barmi, bros þau kveikja á vör og hvarmi. Jólahelgin blessar, bœtir bróðurþel og hryggan ltcetir. JÓLIN ömmu unað veita, ellirún i geisla breyta. Kcerar birtast bjarlar myndir breiða sltin um hjartans lindir. JÓLIN afa gleði gefa, grceða eymsl og hugann sefa. Orðin verða mýkri og mundin, meiri birta um œvisundin. JÓLIN gera mömmu mesta, meiri og betri en daga flesta. Allt hún vcrmir veitir geði vonir dýþri og hreinni gleði. JÓLIN pabba lífið létta, lýsa, og trausta þrœði flétta, visa leið um lífsins hrannir, Ijósi varþa á dagsins annir. JÓLIN sérhvern bróður bceta, birtu og hlýju allir mcela, viljann efla, von i hjarta, veita trú og geisla bjarta. JÓLIN verma, systir syngur scel og glöð við hvern sinn fingur, undur Ijúf og létt i spori, Ijómar eins og sól á vori. JÓLIN minna á blessað barnið borið út á timans hjarnið. Ennþá nceðir kuldi, kviði kreþþir að i lifsins striði. JÓLABARNIÐ gjafir gefur, grceðir sár og blessað liefur lifsins vöxl og liknarhendur, lýst uni breiðan vog og strendur. JÓLIN koma, Ijósin loga, leiflrar sljarna á himins boga. Hljóðnar dagsins kaldur kliður, kvöldsins rikir kyrrð og friður. SK. Þ. F róðlcilismolar. ★ I fullorðnum manni fer blóð- ið um ]>að bil hringferð á minútu. ★ Maðurinn liefur að meðaltali 125 ]>ús. hár á liöfði sér. ★ Sjónskynjun þroskast fyrr hjá stúlkum en piitum. ★ Samkvæmt athugun dýra- fræðinga lifa 900 þúsund dýrategundir á jörðinni, ]>ar af eru 675 þúsundir skordýr. •k ísbi rnir sofa ekki á vetrum, en kvcndýrið iiggur i þröng- 302 um skúta til þess að fæða þar afkvæmi sin. ★ Hjá simpans-öpum hcfur kvendýrið það hlulverk að biðja sér maka. ★ Kárlar hafa oftast stærri augu en konur. ★ Froskurinn getur stokkið tví- tugfalda lengd sina. ★ Afkvæmi fílsins vegur ná- lægt 90 kg við fæðingu, en afkvæmi sverðfisksins ennþá meira. ★ Nokkrir fílar hafa 10 senti- metra þykka húð. ★ Sniglarnir geta iifað i fjóra mánuði án næringar, þvi þann tima ganga þeir á forðanæringu sína. ★ Nagdýr og skordýr i Banda- rikjunum éta árlega 5% af korninu i l>irgðaskemmun- um. ★ Selirnir drekka ekki, en sjúga vatnið inn um húðholurnar. ★ Vinnubýflugan lifir aðeins i 6 vikur, en drottningin í meira en 5 ár. Hún er nærð á sérstöku fæði, hinu svo- nefnda „drottningarhun- angi“, sem aðrar hýfiugur fá ekki að smakka. ★ Þar sem karl- og kvenfuS'" inn hafa sama lit, skipta^ foreldrarnir oft á um aÉ liggja á eggjunum, en haf' karlfuglinn annan lit, liSS?UI liánn mjög sjaldan á. ★ Frjálsir fuglar syngja í mestu lagi um 10 vikna skeið árlefí*1, ★ Á hraðasta vaxtarskei*''1 ungra fugla éta ]>eir me*ra cii ]>yngd sina á dag. ★ Maðurinn þarfnast daglefia 13.000 lítra lofts til þess afl gcta lifað. (Þýtt úr esperantó — h- '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.