Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 18

Æskan - 01.11.1963, Side 18
r Furðuleg frásögn wn hug- rekki og þolgcedi sjö ára drengs, sem var heila viku villtur í veglausum eyðiskógi. Eftir Norman og Madelyn Carlisle. 4» y arðu ekki langt frá tjöldunum! — Bruce Crozier, J- sjö ára gamall, hafði í bernsku hlýtt viðvörunum móður sinnar og leikið sér í námunda við tjöldin þeirra, sem þau bjuggu í í sumarleyfum sínum í furu- héraðinu við Arizona Mogollon Rim, þar til hann sá hérann. Nú tóku fæturnir að hugsa fyrir hann, og Bruce hljóp á eftir stökkvandi héranum. Snögglega hvarf hér- inn. Bruce stanzaði. Hjarta hans sló í sífellu af ánægju, að hann hafði verið nærri honum svo langan tíma. Hvað um það, — kannski mundi hann finna annan héra á leið- inni heim? f hvaða átt voru tjöldin? Bruce stóð grafkyrr og reyndi að heyra í hinum börnunum, sem hann hafði verið að leika sér við, eða skot úr byssu eldri bróður sins. En einu hljóðin, sem hann heyrði, voru þytur vindsins í trjákrón- unum. Hann starði upp í bláan himininn. Eaðir hans hafð1 sagt honum, að mikilvægt vaéri að muna, í hvaða átt sól' in hefði verið, þegar hann hefði verið fyrir utan skog' inn. Sólin hafði skinið í andlitið á honum, svo að tjöldin hlutu að vera þessa leið til baka, og hann byrjaði :>Ö hlaupa. Þannig byrjaði sagan um hugrekki, sem varð öðrum til aðdáunar, — því að á þessum hráslagaleg*1 októbermorgni byrjaði furðusagan um drenginn, sein hvergi fannst. Um níuleytið árdegis uppgötvuðu foreldrar Bruces, hann var horfinn. Fjöldi sjálfboðaliða kom bráðlega fr‘l Winslow, þar sem Crozier-fjölskyldan bjó, og klukkai1 níu um kvöldið voru 80 feitarmenn dreifðir víðsveg31 " 'í um skóginn og ætluðu allir að leita afla nóttina, ef þo1 væri á. Drengnum lilyti að vera orðið mjög kalt. — Ég hlýt að finna bráðum tjöldin. o 0

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.