Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 47

Æskan - 01.11.1963, Side 47
Gamall bóndi. Fögur sigling til Borðeyjar. Drengir í þjóðbúningum. Fjöllin eru ott sérkenniieg. Færeyjar eru það þjóðland, sem ísland' er næst og nákomnast. Þær rísa úr liafi um 450 kílómetra suðaustur frá íslandi. Eyjar,1i*r c>u 19 að tölu og allar byggðar nema ein auk ótalmargra smáeyja og skerja. Stxrst þfirra er Straumey, þá Austurey og Suðurey. Loftslag er hlýtt eftir hnattstöðu og lítill munur sumars og vetrar, úrkoma mikil, storm- ar tíðir og ærið þokusamt, en snjóa festir sjaldan til muna. Eyjarnar rnega heita algrón- ar til brúna, jafnvel björgin eru græn til að sjá. Jarðvegur er þó víðast þunnur og rakur, en gróður fremur fábreyttur, skógar engir, °g korn þrífst ekki vel. Fiskimið eru góð í kringum eyjarnar. Grindhvalatorfur konia °ft við eyjarnar, og veiða Færeyingar hvalinn til mikilla nytja. Geysimargt er um sjófugl fyrir landi, og byggir hann björgin til varps. Færeyingar eru líkir Islendingum um niarg*) en þó ólíkir um surnt. Þeir eru lágvaxnari, að því er virðist, og þcldekkri, en þó gjörvdegt fólk. Þeir eru tæp 35 þúsund að tölu, og koma því rúmlega 20 menn á hvern ferkílómetra lands, svo að þéttbýli er mikið. Byggðin er öll með ströndum fram, í bæjnm og byggðalögum. Þórshöfn, höfuðstaður- inn telur um 7 þús. manns, næst kemur svo IKlakksvík á Borðeyri og Þvereyri á Suðurey.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.