Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 53

Æskan - 01.11.1963, Page 53
„En getur þá hrafninn ekki flogið burtu Kteð þau? Hann fer hvort sem er upp í loft- ið til þeirra.“ „Nei, hann getur það ekki heldur. Það er bara blessuð sólin, sem getur rekið burtu skýin.“ „Mikið er sólin elskuleg. Hún rekur ^urtu skýin og svo sagðirðu, að hún hjálp- Jolagjafirnar. „Af hverju lætur hann rigninguna koma? aÚi til að láta blómin spretta, svo að við Ekki finnst mér hún neitt góð.“ ^efðum nóg að borða. Svo lætur hún líka „}ú, hún er líka góð. An rigningarinnar konia birtu, og hún lætur vera hlýtt hjá gætu blessuð blómin ekki fengið neitt að °kkur. Já, sólin er elskuleg og góð. Eg ætla drekka. Rigningin kemur einmitt til þess ahtaf að láta mér þykja vænt um hana.“ að blómin hafi nóg að drekka. - En nú „Já, en ég get sagt þér það, elsku lambið skaltu hrista þig öðru hvoru, eins og ^itt, að þó að sólin sé góð, þá er þó betri þegar þú komst upp úr læknum, og reyna Sa sem bjó sólina til, svo að hún gæti gert að hamast við að kroppa. Ef þér ætlar að betta allt fy rir okkur.“ verða kalt, skaltu hlaupa um, og þá hitnar „Hvað heitir hann, sem var svona góður þér áreiðanlega.“ a^ búa til sólina fyrir okkur?“ En litla lambið var ekki fært um að „Hann heitir Guð.“ kroppa nokkuð að ráði. Ekki leið á löngu, „Já, hann Guð! Þú hefir áður sagt mér þangað til það var orðið rennandi blautt Ulla hann. Hann er beztur allra, það veit ég. alveg inn að skinni. Því var orðið reglulega % ætla líka alltaf að láta mér þykja vænt kalt. Það stóð bogið í baki upp við stóra Urtl hann, já, ég ætla að elska hann, eins þúfu og hristi öðru hvoru litla höfuðið. °§ þú hefir sagt mér að gera. — En, mamma, „Mamma. Ætlar bara aldrei að hætta að ekki lætur hann rigninguna koma, er það?“ rigna? Eigum við ekki að fara burtu héðan, »Jú, það gerir hann einmitt.“ Framhald í næsta blaði. 333

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.