Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 4

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 4
varðandi búskapinn og sveitastörfin, sem getur verið gagnlegt. Bœjarbúar jafnt ungir sem gamlir kynnast framförum, sem orðið hafa i sveitunum síðustu áratugina. Þarna verða margvíslegar upplýsingar um þróuti landbúnaðarins. Alla sýningardagana verður fjöl- breytt dagskrá beeði úti og inni. Á úlisvœðinu verður búfé sýnt 'i dóm- hring og búfjárdómum lýst. Þar verða sýndir kynbóta- og góðhestar úr öll- um landshlutum. Teekifœri verður fyrir unglinga að kornast á hestbak á þeegum hestum, þar verður góður hestamaður til leið- beininga. Skrautreið vcrður sýnd og ýmislegt hafa hestamannafélögin á prjónunum til skemmtunar. Nýjung verður tekin upp að þessu sinni, en það er, að unglingar sýna kálfa, sem þeir hafa sjálfir alið upp. Þegar þetta er skrifað, er vitað um 12 unglinga á aldrinum 12 til 17 ára, sem hafa fengið kvigukálf, annað hvort heima hjá sér eða aðkeyptan. Unglingar eiga að sjá um fóðrun kálfanna og venja þá við múl, þannig að þeir eiga að vera vel tamdir, þegar á sýninguna kemur. Sá unglingur, sem kemur með fal- legasta og bezt tamda kálfinn, feer fyrstu. verðlaun, scm eru 10 þúsund krónur. Á úlisvœðinu verður einnig keppn’ i öðrum starfsíþróttum. Margt verður að sjá á útisvæðinU, það fyrsta, sem ber fyrir augu, verður glcesileg vélasýnmg, en allir helztu innflytjendur búvéla taka þátt i sýn- ingunni, þá mun skrúðgarður Garð- yrkjufélags íslands vekja athygli, skpS' arreitur Skógreektar rikisins verðuf þar náleegt, og svo vatnafiskar í kefp um. Fólkið úr sveitinni mun hafa áhuff1 fyrir mörgum sýnisreitum með fl&t' um tegundum nytjaplantna. ÞegW þetta hefut verið skoðað, er farið 1 gripahúsin, þar verða það slóm naid' in og litlu kálfarnir, sem draga að athygli yngra fólksins. Þá verða sýnd' ar geitur og í húsum verða 50 fuM' orðnar kindur og sœgur af lömbuuh margir hestar, svo og allar tegund'1 alifugla og ein stór gylta með HtluU grisum. Ýmislegt fleira verður að SI(I á útisvceðinu, sem margir, er þarnu koma, sjá i fyrsta sinn á cevinni. Þegar inn i sjálfa Sýningarhölh,,(l kemur, er fyrst staldrað við i anddy1 inu, þar verður heilmikil blótnasy" ing, þá verða nœst skoðuð likön (IJ nýtízkulegum útihúsum, þar er einn b sýningarstúka Heimilisiðnaðarfélags íslands. Bœndasamtökin eru með sameig1'1 216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.