Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 8
Sigurlör Bítlanna EREKKl LOKID Þegar Bitlarnir tala, lilusta milljónir manna á þá — og þótt varla sé þar neina djúpa speki að iiafa, en hugmyndirnar megi sýnast allt að þvi lágfleygar, þá mega þeir eiga það, að af tali þeirra leggur liressandi andblæ lítillar lotningar fyrir við- teknum „sannindum“, siðum og venjum og einkum þó hræsni — liana er þeim upP' sigað við. Yngra fólkið finnur lijá þeim einlægni og hreinskilni, liöfðingslund aðals- manns, sem tilbúinn er að reyna allt og prófa allt, og óhætt er að trúa því, sem þeir á annað borð kjósa og lieyra. Til þess að fá að njóta næðis, er þeim sá einn kostur búinn, að umgirða bu' staði sína liáum múrum óyfirstiganlegum, hafa varðlið um sig og leyndan sínia- Við og við fara þeir að skemmta sér í London, en hafa þá jafnan vörð um sig vísar undankomuleiðir, ef þeim sýnist aðþyrping vera i aðsigi. Annars hafa þel1 hljótt um sig og liægt heima, þó með nægri viðhöfn sé, og ekki neitt fátæklegt Þ®1 um að litast, nema siður sé, önnur eins auðæfi sem að þeim hafa streymt: gróðin’1 af hljómplötum, gjald fyrir að koma fram í sjónvarpi, prentaðir söngvar, og allt el þetta birt með einkarétti. Það er varlega áætlað, að Harrison og Ringo Starr séu eigendur að einni miHj<,,n sterlingspunda hvor, en Lennon og McCartney hálfri annarri (þeir hafa aukatekju1 af sönglögum og textum). Þrír af þeim eru kvæntir og þekkjast konurnar varla að, en allir eiga þeir sé> veglega hústaði í Weybridge í Surrey. John, sem er 27 ára, Cyntliia kona hans 0& .Tulian sonur ]>eirra, eiga heima i „ævintýrahöll“ i Tudorstil, og fylgir húsinu sunú' laug. Neðar i ásnum er liús Ringos. Það er byggt úr tígulsteinum og gifskallíi, erU ]:ar 15 stofur, og býr hann þar einn með konu sinni Maureen og sonum sinum Za*1 og Jason. George, sem er 24 ára, og Patti kona hans eiga lieima í livítu timburhús1 einlyftu, sem skreytt er litskrúðugum teikningum, blómum og abstraktlistaverkum- Paul, sem er ókvæntur og 25 ára gamall, á lieima í húsi nokkru með háum veggju111] sem er í grennd við St. Jolins í London. Bitlarnir hittast jafnan og eru heimagang81 hver hjá öðrum, eins og væru þcir allir ein fjölskylda — eins og þeir raunar lieita. Vináttan er trú og traust með þeim öllum. Því veldur ekki einungis bræðralut, þeirra sem bítla, heldur er uppruni þeirra allra af líkri rót, þeir eru af miðstéttai fólki í Liverpool.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.