Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 23

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 23
//'"'! iannina Gaslini hét lítil stúlka, sem bjó með föður sínum í skrauthýsi einu í hafnarborginni Genúa á Norður-Ítalíu. Faðir Giann- inu litlu var með ríkustu mönnum Ítalíu, og hafði hann auðgazt mest á olíu, átti hlutabréf í olíufélögum um lieim allan. í þessu stóra skrauthýsi, sem um- lukt var hinum fegursta garði, bjó Giannina ein með föður sínum og fjölda þjónustufólks, því að móðir hennar var látin. Um garðinn voru háir múrveggir. Rétt handan múr- Mynd þessi var tekin rétt áður en Giannina Gaslini lézt. því það var svo nýtt fyrir hana að leika sér við jafnaldra sína. Faðir hennar varð afskaplega glaður, þegar Giannina litla var fundin, og faðmaði litlu stúlkuna sína að sér. Giannina litla fór nú að segja föð- ur sínum frá öllu saman, hvernig hún komst út úr garðinum og hvar hún hefði hitt börnin. Faðir hennar varð nú strangur á svipinn og sagði henni, að þetta mætti hún aldrei gera oftar. Giannina hlustaði á föður sinn og sagði síðan: „Góði pabbi, þú mátt ekki vera reiður við mig, en ég vil HANDAN við múrana. veggjanna voru einhver aumustu fá- taskrahverfi borgarinnar. Litla stúlkan ólst þarna upp, og var hún fremur einmana, þó að hún hefði allt til alls og fengi oft að fara með fóður sínum í bíl í smáferðalög, og f'tið vissi hún um líf barnanna, sem áttu heima þarna fyrir utan múrvegg- lna hjá henni. Svo var það dag einn, ;ið Giannina litla hvarf úr garðinum. harnfóstran hennar varð alveg miður sín og allir fóru að leita, því að Gian- nina litla hafði aldrei áður farið ein ut fyrir múrana á garðinum, og hún þekkti engan annan heim en heim auðæfa og ríkidæmis. Faðir Gianninu litlu hafði ekki ver- 10 heima, Jægar þetta gerðist. Þegar itann kom, tilkynnti hann strax hafn- arlögreglunni um hvarf litlu stúlk- "nnar og allt fór í gang til að leita hennar. Eftir nokkurra tíma leit lannst litla stúlkan í þröngri götu í httækrahverfinu. Hún var þar að leika ser við nokkur börn. Það amaði ekk- evt að Gianninu. Hún var þvert á ^óti mjög glöð að hafa fundið sér feikfélaga og hafði alveg gleymt sér, Faðir Gianninu, Gerolame Gaslini. Sjúkrahúsið í garðinum og kapellan. leika mér við þessi börn, þau voru svo góð við mig, en ég vissi ekki, að til væru börn, sem fengju ekki nóg að borða og ættu varla föt að klæðast, og ef ég má ekki fara til þeirra, geta þau þá ekki komið til mín, hér er jú nóg pláss til að leika sér og nógur matur.“ Faðir Gianninu sá, livað litla stúlk- an hans sótti .þetta fast, og þar sem honum þótti svo vænt um hana og gat ekki neitað henni um neitt, lof- aði hann því, að börnin mættu koma og leika við hana á hverjum degi í garðinum. Þau fengu mat og föt, og faðir Gianninu lét lækni líta eftir heilsu þeirra. Dag einn sagði faðir hennar: „Þú hefur engan tíma afgangs fyrir mig, þú hugsar ekki um neitt, nema þessi börn, og þeim er alltaf að fjölga.“ „Ó, faðir minn, þú en bezti mað- urinn, sem ég þekki, og mér þykir svo vænt um þig, en ég get bara ekki verið glöð og ánægð að vita af því, hvað það eru rnörg börn, sem engan eiga að og líður illa, meðan ég og við öll hér höfum allt til alls, og þess vegna er ég svo upptekin við þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.