Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 29
99P Olympíuleikar Sigurður Helgason: Ibróttir ^jrikkl and er elzta menningarland Evrópu á sviði íþrótta og lista. 'iagan greinir frá íþróttahátíðum, sem Grikkir héldu löngu fyrir Krists burð. Meira að segja er vitað um hátíðleg- an kappleik, sem fram fór árið 1453 f. Kr., eða fyrir 3421 ári. Grikkland hét í þá daga Hellas og var skipt niður í smáríki og borgir. Þessi smáríki, og einnig ýmsir ætt- flokkar, héldu íþróttahátíðir í sam- bandi við fórnir og tilbeiðslu til guð- anna, en algengastar voru þær í sam- f>andi við jarðarfarir til að skemmta liinum ósýnilega anda hins látna. Fyrstu Ólympíuleikar, sem sögur fara af, voru haldnir í Grikklandi árið 776 f. Kr. Nafnið er dregið af nndurfögrum stað við ána Alfeus á Fimm íslendingar tóku þátt í síðustu Ól- ympíuleikunum, sem fram fóru í Japan ár- iS 1964: Jón, Guðmundur, Valbjörn, Ingi og Hrafnhildur. 999 Leikvangurinn í Mexíkó, þar sem næstu Ólympíuleikar fara fram. Peloponnesskaga, sem valinn var fyr- ir leikana. Staðurinn var vígður guð- inum Seifi, og liermir þjóðsagan, að Herakles sonur hans hafi stofnsett leikana og rnælt út leikvanginn með skrefum sínurn. Aðalhátíðasvæðið hét Altis og var umgirt háum múrurn. Á því miðju stóð musteri Seifs, mjög falleg súlna- bygging úr gulli og fílabeini. Ýmsar aðrar fallegar byggingar stóðu þarna, en í norðvesturhorni hátíðasvæðisins logaði hinn helgi Ólympíueldur. Inn á þetta heilaga svæði fengu aðeins keppendur og starfsmenn að koma. Utan þess var sjálfur leikvangurinn og margir æfingasalir. Allir frjálsir karlmenn af hreinu grísku blóði höfðu rétt til þátttöku. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.