Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 19
1 INGIBJÖRG ÞORBERGS:
ftítarinn n i i n n“
y £ v 11 d H 1 li II II 11II ll .
Það má segja, að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Þó
uð nokkuð sé nií liðið frá „H“ degi, er ágœtt að.rifja upp
nokliur atriði, sem gangandi vegfarendur purfa að hafa
i huga.
Okkur er kennt að gœta vel til beggja handa, áður en
gengið er út á akbraut. Það er nauðsynlegt. Við getum
þó ekki rennt augunum i báðar áttir samtimis, eins og
kameljón. Við athugum þó akbrautina nákvcemlega og
hlustum vel, áður en við förum yfir götuna.
Einn ágœtur umferðarsérfrccðingur sagði mér, að ef við
œtluðum að ganga yfir götu, yrðum við auðvitað að lita
fyrst til vinstri JÍandar, þvi að nú aka bilarnir hœgra
megin, og þá koma þeir fyrst að vinstri hlið okkar.
Sumir litlir krakkar hafa sagl mér, að þeim þyki svo
vont að muna, hvor höndin sé liœgri og hvor vinstri. Segj-
ast alltaf ruglast i þvi. Ef þið, sem eldri eruð, segið þeim
uógu oft, að þau heilsi með luegri, þá lœra þau þetta
smám sarnan.
Séum við á gangi eftir götu, sem er án gangstéttar,
göngum við á móti umferðinni, þ. e. á vinstri vegarbrún.
Þá sjáum við bilana eða farartcekin, sem koma á móti
oltkur. Við verðum Uka að fara eftir umferðarljósunum,
þar sem þau eru, og fara aldrei yfir götuna, nema þegar
grœnt Ijós er á móti okltur. Ekki ganga á móti rauðu eða
gulu ljósi. Ég heyrði nefnilega litinn dreng segja við
ALPARÓS
(EDELWEISS)
Baldur Pálmason þýddi.
” cm G am
Alparós, alparós,
9 em am D7
^rgeislar blóm þitt lauga.
9 cm G am
‘b'ein »g skær, livít sem snær
n G
‘HæriSu tindrandi auga.
1)7
Blómið mitt livitt,
G
°> l>ó blómstur fritt
A7 D7
hlomgist alla duga.
9. cm G am
Alparós, alparós,
D7 G
aldrei ljúkist ]>in saga.
mömmu sina um daginn, þar sem þau biðu eftir að gramt
Ijós Itæmi á götuvitann: „Það er allt i lagi, mamma, það
er grœnt Ijós þarna,“ sagði hann og benti á vitann, sem
var til hliðar við þau. Ég heyrði svo, að mamma hans fór
að útskýra þetta og sagði honum, að grœna Ijósið yrði að
vera á móti honum. Nóg um það að sinni!
Ég sendi ykkur hérna „Visur vegfarenda", lag sem ég
samdi i tilefni hœgri handar akstursins hér. Ég vona, að
þið Uerið það, og að ég eigi kannslti eftir að heyra ykkur
syngja það. Ég lœt það vera hér i C-dúr, af þvi að þar
cruð þið orðin leiknust i að spila. Það er i dýpsta lagi
fyrir ykltur að syngja það þar, svo að þið ccttuð að reyna
að fœra það í D-dúr eða G-dúr. Það œttuð þið nú að
geta.
Þið munið, að hann Baldur Pálmason þýddi fyrir okkur
Ijóðin úr „Mary Poppins“. Hann hefur nú þýtt eitthvað
af Ijóðunum úr kvikmyndinni „The Sound of Music“,
sem hefur náð geysimiklum vinsœldum hér, eins og ann-
ars staðar. Sendir hann ykkur nú „Alparósina“, og ég
merki létt gítargrip inn á textann. Lagið kunna flestir,
sem eitthvað hlusta á útvarp. Svo getið þið farið að
spila það og syngja — og auðvitað umferðarvisurnar lika!
Við reynum svo öll að fara gcetilega i umferðinni. —
Og ykkur, sem eruð á dráttarvélum, bið ég lika að vera
varkár.
Verið þið svo blessuð og scel! Ingibjörg.
E-moll
= em
231