Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 42

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 42
Innlendur ^ 11. api'íl var undirritað sam- komulag milli íslenzkra og brezkra flugmálayfirvalda um flugréttindi Loftieiða hf. til og frá Bretlandi með RR-400 flug- vélum félagsins. ’-T1 30. apríl flaug Björn Páls- son farbegaflug til Scoresby- sunds á Cessna 180-flugvéi. Hann flutti 4 farþega og póst i 2 ferðum. Veður var gott, en kalt. ^ 1. mai geltk sumaráætlun Flugfélags íslands i gildi, og verða nú allar ferðir frá Reykjavík til staða innanlands flognar með Fokker Friendship. Einnig verða allar ferðir frá Reykjavík flognar án viðkomu til viðkomandi staða, nema til Hornafjarðar, en þá er líka lent á Fagurbólsmýri. Eins og ^ 27. apríl var tilkynnt, að samningar væru að takast milli Landlielgisgæzlunnar og Varn- arliðsins um leigu á tveimur Grumman Albatross flugbátum, sam eru mjög góðar flugvélar. Er ætlunin, að þeir leysi Sky- master-flugvélina TF-SIF af hólmi. s.l. vetur verður DC-3 á Akur- eyri og flýgur bún á milli staða norðanlands. Draumurinn um að geta flog- ið hefur frá örófi alda beillað ltug mannsins. Fornaldarþjóð- irnar veittu guðum sínum og goðverum þann mátt, er þeir sjálfir áttu ekki: að geta svif- ið þöndunt vængjum urn loftin blá yfir lönd og lög. Enda Jtótl stutt sé síðan flugtæknin sigr- aðist á náttúruöflunum, er flug- hugsjónin samt jafngömu! sög- unni. Það var flug fuglanna, sem beillaði Leonardo da Vinci, Otto Lillienthal, Wright-bræð- ur og marga fleiri til hinna djörfu tilrauna, sem gáfu eftir- komendunum mátt og þor til ]jess að sigrast á geimnum. Svif- flug fugla eins og arnarins og aibatrossins vísaði þeim veg- inn, og það var svifflugið, sem opnaði mönnum hinar víðu gáttir háloftanna. Starf brautryðjendanna hef- ur borið rikulegan ávöxt. Jafn- framt því sem þeir ruddu vél- fluginu braut, liafa þeir skapað okkur, nútímabörnunum, ómet- anleg tækifæri til hollrar Arngr. Sigurðsson: FLUG ánægju og skemmtunar við iðkun svifflugsins. Það er engin tilviljun, að nútimamaðurinn er gagntekinn slíkum áhuga á sviffluginu sem raun ber vitni. Að líða um loft- ið sterkum, þýðum og þögl- um vængjum, að finna sjálfan sig sameinast flugunni og geimnum, gerir svifflugið svo óendanlega heillandi. Svifflugsíþróttin i ölluin löndum er á hraðri leið að settu marki, — að vcrða þjóðar- íþrótt, íþrótt iþróttanna. Flugmyndasamkeppni. Nú er sumar og tími ferðalaga hafinn og má búast við því, að þið komið oft í námunda við flugvélar, jafnvel þótt þið ferðizt ckki mcð þeim. Nú hefur Flugþátturinn ákveðið að efna til fyrstu flugmyndasamkeppni sinnar meðal allra lesenda Æskunnar. Sendið Flugþættinum allar góðar myndir af flugvélum — á flugi eða á jörðu niðri. Þið hafið allt sumarið fyrir ykkur, en sendið myndirnar fyrir septembcrlok. Flugþátturinn mun siðan birta 5 skemmtileS" ustu myndirnar og ljósmyndararnir fá í verð- Iaun erlendar flugmyndabækur með hundruðun1 teikninga og mynda af flugvélum. Ef ljósmynd- arinn er ekki sérstakur flugáhugamaður, getur hann valið sér hverja af bókum Æskunnar, eem hann vill, allt að 100 kr. virði! Á LANDI EÐA í LOFTI! 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.