Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 31

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 31
eftirsóknarvert að verða sigurvegari á Ólympíuleikum. Ólympíuleikar Hellena voru haldn- ir fjórða hvert ár. Blómaskeið þeirra var á árunum 576—476. Hnignun þéirra hefst, þegar Rómverjar lier- nema landið. Þá keniur íram atvinnu- mennska og ódrengskapur í leik. Róm- verjar rífa niður ýmsar byggingar í Ólympíu og flytja þær brott. Loks eru leikarnir bannaðir með öllu árið 394 e. Kr. af keisara Rómverja. Nokkru síðar eru allar byggingar í Ólympíu jafnaðar við jörðu. Og máttarvöldin bættu sínu við eyðilegginguna, því jarðskjálftar og skriðuföll grófu Ólympíu í jörð nið- ur árið 551 e. Kr. Þegar fornleifafræðingar taka að grafa Ólympíu upp árið 1827, vaknar áhugi Grikkja fyrir því að endurreisa leikana, en þeir aðliafast lítið sem ekkert í málinu. Árið 1892 kemur franskur maður fram með þá uppástungu að endur- reisa leikana á alþjóðlegum vettvangi. Maður þessi hét Pierre de Coubertin. Hann boðaði til ráðstefnu í París árið 1894. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá 12 þjóðum. Stofnað var alþjóða Ól- í Lundúnum árið 1948. •ún var keppt í greinum fyrir ung- Hnga. Þriðja daginn var keppt í fimmtarþrautinni og kappakstrinum. Fjórða daginn voru guðunum færðar fórnir. Fimmta daginn var keppt í þeim greinum, sem eftir voru, og verðlaun afhent. Verðlaunin voru olíuviðargrein, sem skorin var af heilögu tré í Ól- ytnpíu, en einnig ýmsir góðir munir. Ef einhver sigraði á 3 Ólympíu- ieikum í ,röð, var reist af honum 'þtytta í Ólympíu. Það var því mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.