Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 53
MálfræSi
SVAR:
Frumstig
svalur
skynsamur
breiður
feginn
bygginn
mjór
sljór
glöggur
nýr
hlýr
gagnsær
smár
mjúkur
Miðstig
svalari
skynsamari
breiðari
fegnari
hyggnari
mjórri
sljórri
gleggri
nýrri
hlýrri
gagnsærri
smærri
mýkri
Efsta stig
svalastur
skynsamastur
breiðastur
fegnastur
hyggnastur
mjóstur
sijóastur
gleggstur
nýjastur
hlýjastur
gagnsæjastur
smæstur
mýkstur
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRIJSÓ
FRJADAGUR NÆR AFTUR LANDI. Þesar Frjádagur náði aftur til lands á eyjunni, fleygði
____________________________________liann sér niður i fjöruna hálfmeðvitundarlaus af Jireytu
og hræðslu. Er hann hafði jafnað sig, fór Róbinson að útskýra fyrir honum hvers konar dýr þetta væru,
sem hann liefði séð, og létti honum þá mikið. . Fyrra dýrið, sem hann sá, var skipshundurinn, en það var
hann, sem hafði synt á eftir honum og lá nú þarna lafmóður í fjörunni. Þegar Frjádagur iiafði náð sér,
tóku þeir til við að smíða sér timburfléka, svo að þeir gætu komizt út i yfirgefna skipið í rannsóknar-
leiðangur.
ÞEIR KOMAST UM BORÐ Snemma næsta morgun lögðu þeir af stað á flekanum út að skip-
_______________________________ inu. í fyrsta sinn i níu ár var Róbínson nú aftur i námunda við
skip, og hjarta lians hamaðist í brjósti hans af föguuði, er hann nálgaðist skipið. Frjádagur, sem enn
minntist skelfingar gærdagsins, var ekki eins ákafur. Það fyrsta, sem mætti augum Róbínsons, þegar
hann klifraði yfir borðstokkinn, var geitin, er lá þarna gapandi og aðframkomin af þorsta og hungri.
Róbínson flýtti sér að leita að heyi og vatni til að gefa henni. Frjádagur fylgdist álengdar með öllu,
scm Róbínson tók sér fyrir hendur.
JS^kítn
Árgangur ÆSKUNNAR árið
1968 kostar kr. 200,00. Gjald-
dagi blaðsins var 1. apríl síð-
astliðinn. - Borgið blaðið sem
fyrst, því þá hjáipið þið til
að gera blaðið enn stærra og
fjölbreyttara en nokkru sinni
áður.
Allir kaupcndur ÆSKUNN-
AR njúta hins sérstaka tæki-
færisverðs á öllum bókum
blaðsins. Verðmunur frá bók-
söiuverði á hverri bók er um
30%.
265