Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 49

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 49
Stjörnur MAUREEN O’HARA er fædd i Dublin í írlandi. Þar gekk hún i leikskóla og vann mörg verð- laun fyrir góða og glæsilega framsögn. Hinn þekkti kvik- myndaframleiðandi Erich Pom- mer uppgötvaði hana og fékk henni hlutverk í myndinni frægu Jamaica kráin, þar sem hinn frægi skapgerðarleikari Charles Laughton var mótleik- ari liennar. Hún byrjaði að leika í amerískum kvikmyndum árið 1940 og fyrsta myndin þar var Klukkurnar í Notre Dame. Eftir það lék liún i myndinni, sein gerði liana heimsfræga, vn það var stórmyndin Grænn varst þú dalur. Síðan iék hún • mörgum myndum, cn fáum sérlega góðum og stjarna henn- ar fölnaði. Nú liðu nokkur ár °g litið fréttist til Maureen, fyrr en Walt Disney fékk hana til að leika i ævintýramynd sinni, The Parent Trap, en þá fór vegur hennar vaxandi á ný. 191. Það fyrsta, sem varð á vegi okkar á tungl- inu, var gríðarstór vera, sem kom þeysandi x áttina til oltkar á risavöxnum, þríhöfða gammi. Þarna var konungurinn á tunglinu á ferð. 192. Hans hátign sagði okkur, að hann ætti nú einmitt í styrjöld við sólina, og bauð hann mér þegar í stað liðsforingjastöðu, en ég hafn- aði þeim sóma. 193. Aðalvopnin hérna uppi voru hreðkur, sem notaðar voru sem eins konar kastspjót. Skildirnir voru gerðir úr gorkúlum, og spergl- ar voru hafðir fyrir spjót. 194. Tunglbúar eyddu ekki miklum tíma i að borða. Þeir opnuðu litinn hlemm á brjóst- kassanum, settu matinn þar inn og ýttu hon- urn niður i maga. Því næst lokuðu þeir opinu aftur. Þetta gerðist einu sinni í mánuði, það er 12 sinnum á ári. 39 195. Það sakar ekki að geta þcss, að cinn dag- ur á jörðinni samsvarar einu ári á tunglinu. Mjög margir tunglbúar verða þess vegna 25 200 ára gamlir. BRIGITTE BARDOT er fædd i París 28. september. Það var fyrir hreina tilviljun, að hún fór að leika í kvikmyndum. Hún giftist franska leikstjór- anurn Roger Vadim, og ári seinna voi'u þau skilin. En á þessu eina ári þjálfaði Vadim leikhæfileika Brigitte og gei'ði kvikmyndina Og guð skapaði konuna, cn i þeirri mynd lék hún aðallilutverkið. Fyrir leilx sinn i þessari mynd varð hún heimsfræg og um leið fyrir- mynd táninga i öllum álfum. Brigittc hélt áfram að leika og hefur leikið í aragrúa kvik- mynda og hróður hennar stöð- ugt farið vaxandi. Oft hefur auglýsingahrasliið i kringum Brigitte oi'ðið henni ofviða, hlaðamenn hafa hundell hana, svo að hún hefur hvergi feng- ið frið. Fyrir nokkrum árum sligaði umstangið liana svo, að hún reyndi að fremja sjálfs- morð. Hún á einn son, og i fyrra gekk hún að eiga þýzka auðkýfinginn Gunther Sachs. Sjá litmynd á kápusíðu af Brigitte Bardot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.