Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 30

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 30
Þrælum var meinuð þátttaka svo og öllum konum. Önnur skilyrði til þátt- töku voru: 1. Að hafa hreint mannorð. 2. Að keppa lieiðarlega. 3. Að hafa þjálfað minnst í 10 mán- uði fyrir leikana og síðustu 2 mánuðina í Ólympíu. Keppendur voru ýmist í mittisskýl- um eða allsnaktir, og mun það hafa verið ein aðalástæðan fyrir því, að konum var í fyrstu ekki leyft að horla á. Fyrst í stað var aðeins keppl í einni grein, spretthlaupi. Hlaupinn var einn hringur á leikvanginum, sem var 192 m. Síðar var bætt við fleiri greinum, svo sem hnefaleikum, glímu, kappakstri og fimmtarþraut. Þeim, sem kepptu í hnefaleikum, var leyft að hafa blýklumpa í lófun- um til að gera höggin þyngri. Mestur heiður þótti í því að sigra í fimmtar- þrautinni. I henni voru limm greinar, hlaup, langstökk, spjótkast, kringlu- kast og glíma. Á hinum fornu Ólympíuleikum var einnig keppt í ýmsum listgreinum, svo sem tónlist, málaralist og högg- myndalist. BKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBa-eBKBKBJBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKK#1'* fslendingar við setningu ÓlymP'1 Ólympíuleikarnir voru haldntr fjórða hvert ár. Þeir voru boðaðir þannig, að sendiboðar voru sendir víðsvegar um landið og áttu þeir einnig að safna saman væntanlegum keppendum. Dagana fyrir hátíðina, en hún fór fram við fyrstu tunglkonm eftir sólhvörf, streymdu áhorfendur til Ólympíu svo tugum þúsunda skipti. Fyrsta dag leikanna gengu kepP' endur fylktu liði fyrir altari Seifs til að sverja Ólympíueiðinn. Annan dag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.