Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 44
Sigrún
Harðardóttir.
Gög«Gokke
Kæra Æska. Nokkrum sinn-
um á síðastliðnum vetri hafa
komið kvikmyndir í sjónvarp-
inu með gamanleikurunum Gög
og Gokke. Mér finnst þessar
myndir þeirra félaganna vera
mjög skemmtiiegar, og þar sem
ég þekki ekkert til þessara leik-
-S
ypurmng,ar ocf
Svar til Svövu: Sigrún Harð-
ardóttir er 19 ára nemandi við
Menntaskólann á Akureyri. Hún
mun hafa komið fyrst fram op-
inberlega á skólaskemmtun 12
ára gömul i Miðhæjarskólanum
í Iteykjavík, þar sem hún söng
dúett ásamt hekkjarsystur
sinni. Siðar kom hún nokkrum
sinnum fram með kór skólans
og söng þá meðal annars i út-
varp. í gagnfræðaskóla hélt
hún áfram að koma fram á
skemmtunum skólans, og kom
])á meðal annars fram i Há-
skólabíói. Hún hóf nám við
Menntaskólann á Akureyri
haustið 1966, og hefur sungið
nokkrum sinnum síðan á
skemmtunum á Akureyri með
undirleik hljómsveitar Ingi-
mars Eydals. Sumarið 1967 söng
hún á Hótel Sögu í þrjár vikur
með hljómsveit Reynis Sigurðs-
sonar. I maí sl. kom fyrsta
plata hennar á markaðinn. Lög-
in á þeirri plötu eru: Ástar-
kveðja, Æskuást, Ein á ferð og
Kæra Karitas. Fjórtán hljóð-
færaleikarar úr ýmsum hljóm-
sveitum koma fram á plötunni.
Sigrún hefur lært söng í tæpt
ár hjá Mariu Markan og hjá
Jóni Þórárinssyni söngkennara,
þegar liún var við nám sitt i
Miðbæjarskólanum. Eftir stúd-
entspróf hyggst Sigrún fara til
söngnáms til Bandaríkjanna, og
er hún lielzt að hugsa um að
leggja fyrir sig blues eða jazz.
ara, langar mig að hiðja þig
að segja mér eitthvað um þá,
svo sem hvort þeir séu að
leika ennþá í kvikmyndum.
Sigurður.
Svar: í febrúar 1965 lézt Stan
Laurel, ]>að er sá magri i gam-
anleikaraparinu Gög og Gokke.
Sá feiti, Oliver Hardy, lézt ár-
ið 1957. Stan Laurel var frábær
leikari og hafði þegar unnið
séi' nokkra frægð, þegai' hann
liitti Oliver Hardy, eða Gokke.
Á árunum 1917—24 var hann
„stjarna" í 17 þöglum kvik-
myndum. Árið 1925 kom síðan
fyrsta Gög og Gokke-kvikmynd-
in, „Náttuglan“, og vakti hún
geysilegar vinsældir, sem hald-
izt hafa fram á þennan dag.
Þeir fengu mörg verðlaun fyrir
myndir sinar, þar á meðal hin
eftirsóttu Óskarsverðlaun árið
1932.
Hallgrímskirkja í Reykjavík
Svar iil Unnar: Um þessar
mundir er verið að steypa
neðsta htuta turnspírunnar á
Haltgrímskirkju á Skólavörðu-
hæð í Reykjavík, og jafnframt
er unnið að upþsetningu fóllts-
lyftu í turninn, svo nú fer sá
tími væntanlega að nálgast, að
almenningur geti notið hins
mikla og fagra útsýnis úr turni
kirkjunnar. Húsnæðið á 1. hæð
í nyrðri átmu turnsins er nú
fullinnréttað — eða svo til —
og hefur barnastarf farið þar
fram í vetur. Biblíufélagið hef-
ur einnig haft þar bækistöð
sina. Safnaðarheimiti Ilall-
grímskirkju verður tekið i
notkun fyrir fjölbreytt, kirkju-
legt stai-f, almenna safnaðar-
fundi, æskulýðsstarf, undirbún-
ing fermingarbarna, starfsemi
Hallgrlmskórsins og Kvenfé-
tags og Bræðrafélags Hall-
grímskirkju, ank þess sem þar
verða skrifstofur sóknarprest-
anna o. fl. Kapellan í kórkjall-
aranum verður enn uin sinn
notuð fyrir guðsþjónustur, cða
að minnsta kosti þar til Jokið
verður innri frágangi á suður-
álmu 1. hæðar turnsins.
Hljómplötur.
Kæra Æska. lig safna hljómptötum en veit ekki, hvernig bezt
er að handleika þær og geyma til að þær endist sem lengst.
Gætir þú, Æska mín, eklti frætt mig eitthvað um það?
Friðrik.
Svar: Ekki máttu sncrta við sjálfum riflunum, sem nálin
gengur eftir heldur aðeins útjöðrum plötunnar eða miðju.
Fingraförum og fitu, sem festist í hinum fínu nálarrásum plöt-
unnar, getur verið erfitt að ná af aftur, en liins vegar myndar
það mótstöðu fyrir nálina, þegar platan er leikin, svo að nálin
hoppar eða grefur sér leið inn í hinn granna vegg, sein að-
skilur raufarnar. Geyma skal hljómplötur upp á rönd og táta þ*r
standa svo þétt saman, að þær séu sem næst lóðréttar. Plötum
hættir tit að svigna og verpast, ckki sízt ef þær verða fyrir hita.
Því skyldi varast að geyma þær nálægt ofni eða öðru hitatæki,
og alls ekki þar, sem komið gctur fyrir að sól skíni á þær. E1
undirstaðan er vel slétt, ætti einnig að vera óliætt að geyma
plöturnar Járéttar í stafla. En þess verður ])á að gæta að stafl-
arnir verði ekki of liáir og að sama plötustærð sé i hverjum-
Plöturnar skyldi geyma þannig, að op liulstursins, sem platan
er í, snúi upp, þá er engin hætta á, að þær detti út úr því, þegai’
]iað er tekið úr hillunni. Einnig þarf að ganga svo frá, að ryk
komist ekki inn í umslagiö og setjist á plötuna. Einhver mesti
plötuspillir er einmitt ryltið. Við núninginn, þegar platan er
spiluð, hleðst hún rafmagni, sem dregur að sér rykagnii' úr
loftinu. Þvi þarf að þurrka vel af plötunni bæði fyrir og eftir
notkun. Þetta verður að gerast með mjög mjúku efni, helzt
sérstökum áhöldum, sem til þess fást i liljóðfæraverzlunum.