Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 34

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 34
Gimsteinum fleygt á glæ. * Persnesk þjóðsaga segir frá ungum manni, sem dag einn fann lítið steinaskrín, þegar liann gekk meðfram ströndinili. Hann lék sér lengi að steinunum, dáðist að því, hve fagurlega þeir glóðu og glitruðu í sólskininu, og loks skemmti hann sér við það að fleygja þeim frá sér eins langt og hann gat út í vatnið. Að lokum fór svo, að hann átti aðeins einn einasta stein eftir. Þennan stein fór hann með heim og sýndi gimsteinasala, sem kvað strax upp þann úrskurð, að þetta væri geysilega dýrmætur gim- steinn. Þá fór maðurinn ungi að hágráta, því að hann hafði í fullkomnu hugsunarleysi fleygt hnefafylli sinni af slíkum gimsteinum á glæ. En tár hans bættu á engan hátt úr ógætni hans og athugunarleysi, — gimsteinarnir góðu voru horlnir fyrir fullt og allt. Og þjóðsagan segir að lokum: „Gættu vel að því, að þú fleygir ekki frá þér í hugsunarleysi tæki- færum til þess að láta gott af þér leiða, — tækiíærum til þess að hjálpa öðrum og gleðja þá. Þau eru eins og glitrandi gimsteinar, og sé þeim eitt sinn fleygt á glæ, koma þau aldrei aftur." S. G. Þýtt og endursagt. ÍLærii vímír míjnír! Ég er aðeins sextán ára, en ég get ekki orða bundizt. Ég tala aðallega iil ykkar, sem cru 14, 15 og 16 ára. Af hverju drekka ungling- arnir? Til hvers eru J)eir að ]>ví? Þessum spurningum verðið ]>ið að svara sjálf. Það Vœri gaman að vita, hver svörin verða. Mér finnst, að við, unga fólk- ið, ættum að hefja algjöra her- ferð gegn áfengi. Við gerum hað bezt með ]>ví að drekka ekki sjálf. Ef við værum mörg, ]>á væru fáir unglingar eftir, sem drykkju og á cndanum iiklega enginn. Finnst ykkur ekki, að við ættum að rcyna? Hvað haldið |>ið að séu marg- ir unglingar 14, 15 og 16 ára á íslandi, sem aldrei hafa l>ragð- að áfengi? I’vi miður Jield ég, að )>eir séu fáir miðað við fjöldann. Hafið ]>ið hugsað út i ]>að, hvernig framtíð ykkar Verður, ef ]>ið eruð drykkjuræflar? Hugsið ykkur líf barna ykkar, ef faðirinn og jafnvel móðirin lika eru drykkjumenn. Keynið að gera ykltur í hug- arlund, livernig ]>ið lítið út drukkin. Þeir eru margir, sem tárfella yfir ylckur, unga fólk- inu á íslandi, og hvernig ]>að iifir. Margt af ]>vi drekkur og reykir (Líklega er óhætt að segja meiri hlutinn af ]>vi). Núna nýlega var dansleikur haldinn hér nálægt. Ég fór ekki ]>angað sjálf en nokkrir unglingar, sem ég þekki, fóru. Þeir sögðu mér frá ýmsu, sem skeði á ballinu. Til dæmis Var ]>ar ung og myndarleg stúlka út úr drultkin og lét eins og fífl. Fólkið skellihló að henni. Hvað var svo hlægilegt? Var ekki heldur ástæða til að gráta yfir lienni og biðja guð að hjálpa henni á rétta braut í lifinu. Fleiri unglingar voru þarna og meiri hlutinn dauðadrukkinn. Þegar þessir unglingar fóru heim til sin, urðu lögreglu- þjónarnir að handlanga þá úl í hilana eins og tuskur. Megnið af þeim gat engan veginn stað- ið á fótunum. Haldið þið, að þessir ungl- ingar hefðu ekki skemmt sér alveg eins vel, ef þeir hefðu verið ódrukknir? Jú, áreiðanlega miklu betur. A þyl er enginn Vafi. Að siðustu vil ég segja: Gæt- ið ykkar. Byi'jið aldx-ei að drekka. Afengi ætti ekki að vera til. Iig vona, að sem flestir Ungl- ingar taki undir það. Verið þið sæl, kæru vinir. K. Áttflviti Þetta er áttaviti. Ekkert skip er án áttavita. Hann er mikið notaður í ferðalögum og þar, sem fólk er ókunnugt iandslagi. Dökka nálin vísar alltaf í norð- ur. N er þá norður, S suður, V vcstur, Ö austur, NV norðvest- ur, NÖ norðaustur, SV suð- vestur og SÖ suðaustur. Ef þú snýrð baki í sólina klukkan 12 á hádegi, snýrðu beint í norður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.