Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 22

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 22
I Mörg yUkar munu einhvern tíma hafa heyrt nafnið Edgar Waliace. Sum ykkar hafa meira að segja lesið einhverjar bæk- ur hans, því að hann var einn af frægustu rithöfundum Eng- lands á f. hl. 20. aldar.Lögreglu- sögur hans hafa verið gefnar út í milljóna upplögum um alian heim, og margar þeirra hafa komizt á hin hvítu tjöld kvikmyndaliúsanna. Alls munu skáldsögur hans hafa orðið 150 talsins og leikrit hans urðu 17 alls. Það mun hafa verið iðnin og ástundunarsemin, sem varð Ed- gar Wallace til bjargar. Þegar hann var aðeins níu ára að aldri, hafði hann misst báða foreldra sína. Fisksali nokkur miskunnaði sig þá yfir hann og tók hann sér í sonar stað, þótt hann ætti þá tvo syni fyrir. Kjörsonurinn varð sá, sem átti eftir að veita fisksalanum og konu hans mesta gíeði, þvi svo fór með báða syni þeirra lijóna, að ])eir drukku sig i hel. Þegar Edgar var tiu ára, komst hann í kynni við glæpi i fyrsta sinn. Hann kynntist þá Eftiar Wallace. ★ Lögreglusögur hans hafa verið gefnar út í milljóna upplögum. mánni, sem bað liann stundum að hlaupa í næstu búð og kaupa fyrir sig vindlinga, maður þessi fékk honum alltaf stóran silf- urpening, en svo átti Edgar að skila afganginum i smápening- um ásamt vindlingunum. Þegar þetta hafði endurtekið sig nokkrum sinnum, fór Edg- ar að brjóta lieilann um, hvern- ig á þessu stæði, og einn góðan veðui'dag gerði hann sér lítið fyrir og fór bcint með silfur- peninginn til lögreglu])jóns í staðinn fyrir að fara með hann i húðina og kaupa vindlingana, og spurði hann, hvort pening- urinn væri falsaður. Lögreglu- þjónninn sá undir eins, að svo vai-, og tók manninn fastan, en dómarinn hrósaði Edgar fyrir kænskuna og þá komst nafn hans í fyrsta sinn í blöðin. Þegar Edgar var 12 ára að aldri, fékk hann atvinnu í Fjölh'æfasti iþróttamaður á íslandi heitir Valbjörn Þorláks- son. Hann ei^ fæddur á Siglu- firði en fluttist til Keflavíkur 14 ára gamall og skömmu síðar til Reykjavikur. Hann lagði i fyrstu einkum stund á stangar- stökk og setti sitt fyrsta ís- landsmet i þeirri grein árið lí)57. Nokkruin árum síðar var hann oi-ðinn cinn hezti stangar- stökkvari í Evrópu. Hann lagði sig 'injög fram við að æfa fleiri greinar og árið 1962 prentsmiðju fyrir 5 shillinga kaup á viku. Einu sinni ætlaði eigandinn að hafa af honum kaupið að ástæðulausu, og þá setti liann íslandsmet í tug- þraut. Hann varð svo Norðurlanda- meistari i tugþraut árið 1965 og nú æfir hann af kappi fyrir tug])rautarkeppni Ólympíuleik- anna í Mexíkó í sumar. Sem dæmi um fjölhæfni Valbjarnar má nefna, að hann hefur hlaup- ið 100 m á 10,7 sek., 400 m á 49,9 sek., stokkið 4,50 m í stang- arstökki, 1,82 m í hástökki, 7,00 m í langstökki, kastað kringlu 44,13 m og spjóti 63,90 m. fór Edgar samstundis til dóm- stólanna og flutti mál sitt þar sjálfur — og vann það. Á næstu árum gekk á ýmsu fyrir Edgar. Hann var blaða- sali, bar út böggla fyrir fólk, seldi skósvertu, vann i gúnnní- gerð, varð hjálpardrengur á skipi og loks gekk hann í her- inn. Á liermennskuárum sinum fór hann fyrst að skrifa. Hann skrifaði neðanmálssögu í blað og fékk fyrir það 25 krónur á viku, sem voru miklir pening- ar í ])á daga, enda hætti hann l)rátt allri hermennsku. Eftir ])etta fór hann í nokkur lang- ferðalög og safnaði reynslu og auði. Hann fékk efni i skáld- sögur hvar sem liann kom. Alls mun hann hafa skrifað um 150 skáldsögur auk leik- rita. Sú saga er sögð af af- köstum hans, að hann liafi skrifað 80 þúsund orða skáld- sögu á þremur sólarhringum, leikrit á tæpum fjórum dögum og bæði einhver útgefandi liann um smásögu, 2—3 þúsund orð, þá var liún búin á 2—3 klukku- stundum. Þannig gat aðeins sá maður starfað, sem hafði höfundar- gáfu, hugvitssemi og þrek til ]>css að leggja mikið að sér. Þetta munu hafa verið ástieð- urnar til þess, að Edgar Wallace gat látið jafnmikið eftir sifí liggja og raun bar vitni. Alla ævi var Edgar í góðu skapi, og hjálpsemi hans við þá, sem bágt áttu, var við brugðið. Hann lézt í London árið 1932. Valbjörn Þorláksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.