Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 3

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 3
Agnar Guðnason: Landbúnaðarsýningin 1968. %. kveðið er að lialda landbúnaðar- sýningu í Reykjavik dagana 9.— 18- ágúst í sumar. Síðasta landbúnaðarsýningin sem haldin var í höfuðborginni var árið 1947. Þá þótti það mikill viðburður °g um 60 þúsund manns komu til að skoða sýninguna. Þessi sýning var haldin þar sem seinna var Tivoli. ^únaðarsamband Suðurlands hélt landbúnaðarsýninguna á Selfossi ár- l& 1957, þótti sú sýning takast mjög vel. A hverju ári gengst Búnaðarfélag íslands fyrir bújjársýnitigum i sveitum landsins, þá eru þcer oftast fyrir tak- markað svœði, og eingöngu heimsótt- ar af fólki i ncesta nágrenni sýningar- svceðisins. Tilgangur með þeim sýningum er að stuðla að auknum framförum i búfjárrccktinni, þvi þar fá bcendur tcekifceri til að gera samanburð á bú- fénu og ráðunautar skýra fyrir þeim, hvernig vel byggður hrútur, kýr eða œr á að líta út. Sýningin sem haldin verður í Laug- ardalnum nú i sumar er annars eðlis, höfuðtilgangur hennar er að skaþa aukinn skilning milli fólksins í sveit- unum og þess, sem i þéttbýlinu býr. Fólkið úr sveitinni kemur á sýning- una til að lcera. Þarna verða allar nýj- ustu vélarnar, margvislegar uþþlýs- ingar verða um rcektun landsins og fóðnm búfjár, ennfremur úrvals búfé. Húsmceður geta kynnt sér nýjustu og fullkomnustu heimilistcekin. Ung- lingar úr sveitunum geta lcert margt ÞaS er bæSi lærdómsrikt og skemmtilegt aS umgangast dýrin í sveitinni, I 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.