Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1968, Page 3

Æskan - 01.07.1968, Page 3
Agnar Guðnason: Landbúnaðarsýningin 1968. %. kveðið er að lialda landbúnaðar- sýningu í Reykjavik dagana 9.— 18- ágúst í sumar. Síðasta landbúnaðarsýningin sem haldin var í höfuðborginni var árið 1947. Þá þótti það mikill viðburður °g um 60 þúsund manns komu til að skoða sýninguna. Þessi sýning var haldin þar sem seinna var Tivoli. ^únaðarsamband Suðurlands hélt landbúnaðarsýninguna á Selfossi ár- l& 1957, þótti sú sýning takast mjög vel. A hverju ári gengst Búnaðarfélag íslands fyrir bújjársýnitigum i sveitum landsins, þá eru þcer oftast fyrir tak- markað svœði, og eingöngu heimsótt- ar af fólki i ncesta nágrenni sýningar- svceðisins. Tilgangur með þeim sýningum er að stuðla að auknum framförum i búfjárrccktinni, þvi þar fá bcendur tcekifceri til að gera samanburð á bú- fénu og ráðunautar skýra fyrir þeim, hvernig vel byggður hrútur, kýr eða œr á að líta út. Sýningin sem haldin verður í Laug- ardalnum nú i sumar er annars eðlis, höfuðtilgangur hennar er að skaþa aukinn skilning milli fólksins í sveit- unum og þess, sem i þéttbýlinu býr. Fólkið úr sveitinni kemur á sýning- una til að lcera. Þarna verða allar nýj- ustu vélarnar, margvislegar uþþlýs- ingar verða um rcektun landsins og fóðnm búfjár, ennfremur úrvals búfé. Húsmceður geta kynnt sér nýjustu og fullkomnustu heimilistcekin. Ung- lingar úr sveitunum geta lcert margt ÞaS er bæSi lærdómsrikt og skemmtilegt aS umgangast dýrin í sveitinni, I 215

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.