Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 41

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 41
BBAUÐ og Uppskriftir þær, er hér fara á eftir, eru frá kaffisölu Nem- endasambands Húsmæðrakenn- araskóla ísiands. Uppskriftirn- ar eru yfirleitt nokkuð vanda- samar, og eru því frekar ætlað- ar þeim fullorðnu. AFMÆLISKRINGLA 200 g hveiti 25 g sykur 30 g pressuger 1 egg 1 dl. volg mjólk 200 g smjör eða smjörliki. Hrærið pressugerinu saman við mjólkina. Blandið saman hveiti og sylu-i. Vætið i deiginu nieð mjólkinni, ásamt egginu. Hnoðið deigið fljótt saman, þannig að það verði ekki seigt. Myljið smjörlíkið svo það verði mjúkt. Fletjið deigið út í fer- hyrning, sem er þykkri í miðj- unni. Leggið smjörið á miðjuna og brjótið deigið í þrjú lög. Fletj- ið deigið út aftur og brjótið það saman tvisvar sinnum, og flatt Vz cm á þykkt. Mótið hring eða kringlu úr deiginu. Látið deigið standa á hlýjum slað (eltki of lieitum, þar sem mikil fita er í deig- inu), svo að það hefji sig. Leggið stykki yfir kringluna á meðan, svo að liún ekki þorni að ofan. Möndlukrem i afmæliskringluna. 50 g möndlur 100 g sykur 1 eggjahvíta hálfþeytt Saxið möndlurnar og blandið þcim saman við sykurinn og eggjahvituna. Innan i afmæliskringluna má einnig láta eggjakrcm, sveskju- mauk, eplamauk, rúsinur og súkkat. SVAMPRÚLLA 4 egg % tsk. lyftiduft 1 tsk. salt % bolli sykur 1 tsk. vanilludropar % bolli hveiti (sáldrað) Flórsykur lVz peli rjómi (]>eyttur) 100—200 g smátt brytjað súkkulaði. 1. Hitið ofninn að 200°C. Brjót- ið smjörpappír á plötu eins og við bökun rúllutertu (40x 30 cm). Smyrjið og stráið hveiti á pappirinn. 2. Þeytið eggin með lyftiduft- inu og saltinu, þar lil þau eru orðin Ijós og létt. Þeytið sykrinum saman við smátt og smátt. 3. Hrærið vanilludropunum saman við, og hlandið hveit- inu gætilega í. Hellið deiginu i smjörpappírsformið og hreiðið jafnt úr því. Bakið kökuna í 30 min. eða þar til hún er ljósbrún. Stráið flór- sykri jafnt á stykkið og hvolfið kökunni þar á. 4. Fjarlægið smjörpappirinn og rúllið kökunni upp. Látið stykkið fylgja með kökunni. 5. Blandið saman rjómanum og súkkulaðinu. Kúllið kaldri kökunni í sundur og jafnið rjómanum yfir kökuna. Rúll- ið hana upp aftur. Stráið flórsykri yfir kökuna og kæl- ið hana vel áður en hún cr horin fram. (1 bolli = 2% dl.). Einnig má láta ávexti samun við rjómann eða nota súkku- laðikrem eins og myndin sýnir. HEIT SPERGILBRAUÐ (Asparges) 1 holli hveiti 4 tsk. lyftiduft Vi tsk. salt . 1 holli rifinn osluj- 80 g smjörlíki 2— 3 msk. mjólk 1 dós spergill (soðið síað af) 3— 4 skinkusneiðar (sundur- skornar) 2 egg rjómi Hveiti, lyftidufti og salti sáldrað á borðið. Smjörlíkið mulið saman við. Osturinn og mjólkin sett þar i og dcigiö hnoðað lauslega saman. Deigið flatt út og sett innan í eldfast mót, botn og liliðar. Setjið spergilinn og skinkuna jafnt yfir deigið í mótinu. Sláið eggin saman i bolla (2% dl.), sem siðan er fylltur með rjóma. Eggjablöndunni hellt yfir spergilinn og skink- una. Bakið i meðalheitum ofni 180° C i 30—40 min. Borið fram lieitt. (1 bolli = 2% dl.). BRAUÐVEFJUR Mjúkt hvcitibrauð (form- brauð) Iíaviarsmjör olívur (steinlausar, fylltar með papriku). Kavíarsmjör: 150 g smjör 4 msk. kaviar 1 msk. saxaður laukur eða klipptur graslaukur. Ilrærið smjörið þar til það er vel lint. Blandið kavíar og lauk saman við. Skerið brauðið í frckar þunn- ar sneiðar eftir endilöngu. Sker- ið allar skorpur utan af sneið- unum. Leggið þær á blautan smjörpappir og smyijið kavi- arsmjörinu jafnt yfir sneiðarn- ar. Baðið 4—5 olívum i röð á annan enda sueiðanna. Vefjið Þórunn Pálsdúttir: Heimilið. þeim þétt utan um olivurnar og lálið blauta smjörpappírinn ut- an um. Bíði á köldum stað i 2— 3 klst. Skorið i sneiðar. BRAUÐTERTA Hveitibrauð —- formbrauð. Ostsmjör. Ostsmjör: 150 g smjör 1—1% dl. tómatkraftur 150 g sterkur 45% ostur Hrærið smjörið þar til það er lint. Þynnið mcð tómat- kraftinum og blandið rifnum osti saman við. Skerið hrauðið í frekar þunnar sneiðar eftir endilöngu. Skerið allar skorpur utan af sneiðunum. Leggið sam- an fjórar sneiðar með ostsmjöri á milli. Vefjið hlautum smjör- pappír eða plasti utan um. Bíði á kölduin stað i 2—3 klst. Skorið í sneiðar. Báðar þessar brauðtegundir má smyrja daginn áður en á að bera þær fram. VEIZLUTERTA Tertubotnar: 3 egg 150 g sykur 100 g valhnetukjarnar 1% msk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Fylling: 2% dl. rjómi Skreyting: 1 pk. linur möndlusykur (blöd nougat) 2% dl. rjómi. Framhald á síðu 259. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.