Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 25

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 25
10 þúsund ungherjalýðveldi. ■J^Jorgunn í búðum ungherjanna liefst með löngu, óm- sterku kalli hornþeytarans. Búðirnar fyllast á auga- bragði af masandi börnum, og kyrrðin víkur fyrir glamri í þvottaskálum, hrópum og hlátrasköllum. Síðan halda öll börnin til pallsins í miðjum tjaldbúðunum og fylkja sér um hann. Þar er hornið þeytt öðru sinni og bumbur e>u barðar um leið og rauði fáninn er dreginn að húni. Þegar vorar taka skólabörnin að bíða þess júnídags með óþreyju, er blómum og fánum skrýddir langferða- bílarnir leggja af stað með þau til sumarbúðanna. Sérhvert skólabarn í Sovétríkjunum á aldrinum 9—14 ‘U'a getur gerzt ungherji — meginskilyrðið er, að barnið sjálft vilji ganga í félagsskapinn. Krakkarnir ákveða sjálfir, hvort félagi þeirra á skilið að fá að verða ung- öerji. Þeir eru tregir til að samþykkja inntöku krakka, Sem eru of montnir eða skrópa í skólanum og eru latir. *Jegar drengurinn (eða stúlkan) gengur í ungherjahreyf- 'Uguna, verður liann (eða hún) að strengja þess heit í v>ðurvist félaga sinna að vera duglegur í skólanum, ^lýðinn, heiðarlegur og hugrakkur og hjálpa þeim, Sem eru minni máttar. Nú eru 22 milljónir pilta og stúlkna í ungherjasam- Varðeldar og söngvar i kvöldhúminu Morgunninn í búðum ungherjanna hefst með löngu, ómsterku kalli hornþeytarans. tökunum í Sovétríkjunum. Ungherjarnir hafa yfir að ráða meira en 3 þúsund ungherjahöllum og húsum, 170 ferðamannastöðvum, 2 þúsund íþróttasvæðum og jneira en 5 þúsund barnabókasöfnum. Allt þetta nota þeir ókeypis. Á hverju ári opna verkalýðsfélögin meira en 10 þús- und ungherjabúðir í íallegu landslagi víðs vegar um Sovétríkin, á bökkum fljóta og stöðuvatna, í fjalladölum og við sjávarströndina. Og þegar börnin halda til búð- anna, greiða verkalýðsfélögin megnið af kostnaðinum. í tjaldbúðunum skipta ungherjarnir börnunum í flokka eftir aldri. Flokksforingi stýrir hverjum flokki og yfir- foringi öllum búðunum. Foringjarnir eru venjulega nem- endur við kennaraskóla, ungir verksmiðjustarfsmenn eða skrifstofumenn. Hverjar búðir hafa sína eigin íþrótta- þjálfara, lækna, leiðbeinendur í ýmsurn áhugamálahóp- um o. s. frv. Urn morguninn, þegar fáni búðanna hefur verið dreg- inn að húni, ræða ungherjarnir mál sín og leggja á ráðin um, hvernig deginum verði bezt varið. Börnin fara í leiki, leiðangra um umhverfið, göngu- ferðir og bátsferðir. Þau reisa bráðabirgðatjaldbúðir inni í skógi eða einhvers staðar á árbakkanum, skipta svo liði og keppast síðan um, hver flokkurinn er fyrstur að 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.