Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 9

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 9
Híis John Lennóns er skammt fyrir utan London. Hús George Harrisons er í milljónahverfinu í Weybridge í Surrey. HÚS BÍTLANNA Hús Ringó Starrs er í milijóna- hverfinu í Weybridge í Surrey. Hús Paul McCartneys er í nýju hverfi í London. Sigurför Bíllanna. Paul er sonur bómullarkaupnianns, og ólst liann upp lijá föðursystur sinni, eftir að faðir lians liafði hlaupizt að heiman og skilið fjölskyldu sína eftir án forsjár; Paul komst inn í flokkinn árið 1955. George, sem er sonur strætisvagna- bilstjóra, komst ])að þremur árum seinna. Tveimur árum síðar kom Ringo, sem er sonur slcipasmiðs. í Liverpool var það ekki lítilsvert að geta spilað í hljómsveit — ekki sízt að þvi er stúlkurnar þar á staðnum snerti. Og eftir að þcir tóku höndum saman við Brian Epstein, sem var aðalmaðurinn í því að ryðja þeim brautina til frægðar og frama, opnaðist þeim líka leið hurt frá Liverpool. En Brian dó í ágúst 1967. Hver þeirra hefur sin persónueinkenni allgreinileg. Paul, sem er útsláttarsamur og málgefinn, er umleikinn nokkurs konar töfrabjarma, liann lægir ósamlyndi, hann hefur tök á að fræða, hann er jafn auðveldur viðskiptis og þægilegur í einkalifi sínu sem list sinni. George, sem fyrst var hlédrægastur af þeim, er nú með lifi og sál i indverskri tónlist og heimspeki, en annars er hann sá, sem hezt tökin kann á liljóðfæri sínu af þeim öllum, en hann hefur alltaf leikið á gítar. llingo, sem er hverjum manni yfirlætislausari, er einnig sá, sem mest og hezt skopskyn hefur, hann er sá, sem breytingum veldur, en einnig sá, sem jafnar um. Hinn dularfyllsti — og kannski sá, sem mest er i varið — er John, upphafsmaðurinn, liann er íhugull og staðfastari en liinir, en upp á siðkastið er hann orðinn undarlega innhverfur og utan við. Síðan Bítlarnir liættu að ferðast um fyrir svo sem ári, liafa þeir haft betra næði en áður til að sinna áhugamálum sinum og einkastarfi. John hefur lilutverk í hinni þekktu kvikmynd Richards Lesters, How I Won the War, og Paul liefur samið lög fyrir The Family Way. En enn sem fyrr starfa þeir mest saman í hóp og leika þá söngva sina inn á hljómplötur. Þeir liafa nú skipt um hátt í lilutverkum sínum, og vinna nú fremur að tilraun- um ýmsum og nýbreytni, og þegar þeir sungu lögin á plötunni Sgt. Pepper, tók það þá 20 klukkustundir að ná þeirri draugalegu annarsheims stemmningu, sem þeir vildu við liafa, i hverju lagi fyrir sig, og þeir lögðu þá nótt með degi við verk sitt. Nokkrir þeirra, sem þetta liafa kynnt sér, álita, að árangurinn af þessu — hljómmyndir mætti kalla það — sé áfangi á þeirri leið, sem að endingu muni sam- eina bitlatónlist klassískri tónlist samtíðarinnar. „Nú þegar,“ segir Rohert Tusler dósent i tónlist tuttugustu aldar við Háskólann í Kaliforniu, Los Angeles, „nú þegar hafa Bitlarnir tileinkað sér allmikið af því, sem í elektróniskri tónlist felst, því sem liún ætti að vera umkomin að tjá, og tónskáldin í flokknum í Köln hafa unnið að og unnu úr. Þeir (Bítlarnir) hafa lagt fram mikilsverðan skerf til elektrón- iskrar tónlistar." Með tilliti til þess, sem Bítlunum hefur áunnizt, væri það óvarlegt að andmæla George Harrison, er hann segir: „Við erum i rauninni aðeins að byrja, eða varla það. Nú fyrst erum við að gera okkur ljóst, að hverju við eigum að stefna, og hvað við eigum að leiða fram til fullkomnunar — hvaða vegg við eigum að rjúfa, hvaða þröskuld að stiga yfir. Við vitum ekki, livað í vændum er, þvi það nær langt út yfir takmörk þess, sem við getum gert okkur i hugarlund.“ Ringo Starr til vinstri og kona hans, Maureen Cox frá Liver- pool til hægri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.