Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 52
LEGO
leikandi -
heimur !
Á íslandi hefur Reykjalundur einkaleyfi til framleiðslu á
LEGO system. LEGO system er alþjóðlegt vöruheiti á bygg-
ingarteningum af ýmsum gerðum og stærðum, leikfangi,
sem ungir og gamlir hafa yndi af. LEGO system er fram-
leitt í fjölmörgum löndum og eignast hvarvetna aðdáendur.
vinnuheimilid ad Reykjalundi
UAPPDRÆTTI# 1968
Happdrætti S.Í.B.S. verður í ár með sama sniði og í fyrra meðeinni veigamikilli undantekningu:
Nú gefum við viðskiptavinum happdrættisins kost á stórglæsilegum aukavinningi:
CH EVROLET-CAM ARA-sportbif reiö að verðmæti ca. 450—500 þúsund krónur.
Að öðru leyti verður vinningaskráin þannig:
1 vinningur
1 vinningur
1 vinningur
10 vinningar
13 vinningar
478 vinningar
1000 vinningar
14776 vinningar
16280 vinningar
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
1.000.000,00
500.000,00
200.000,00
250.000,00
100.000,00
10.000,00
5.000,00
1.500,00
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
1.000.000,00
500.000,00
200.000,00
2.500.000,00
1.300.000,00
4.780.000,00
5.000.000,00
kr 22.164.000,00
kr. 37.444.000,00
16280 vinningar.
Meira en fjórði hver miði
vinnur árlega að meðaltali.
Verð miðans er óbreytt,
kr. 80.00, ársmiði kr. 960,00.
Skattfrjálsir vinningar.
264