Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 43

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 43
BRÉFDÚFAN Hr. Ómar Þór Halldórsson, Birkivöllum, Selfossi, skrifar Klugþættinum og biður um upp- lýsingar um nöfn og einkennis- bókstafi allra flugvéla Loft- leiða. Ómar biður lika um upp- lýsingar um bandaríska flug- félagið T.W.A., og eru þær undir liðnum Fundnar fjaðrir. En bér koma Loftleiðaflugvél- arnar: TF-LLA Douglas DC-6B ? TF-LLB Douglas DC-6B Snorri Sturluson TF-LLC Douglas DC-6B Þorfinnur karlsefni TF-LLD Douglas DC-6B Eiríkur rauði TF-LLE Douglas DC-6B Snorri Þorfinnsson TF-LLF Rolls-Royce 400 Leifur Eiríksson TF-LLG Rolls-Royce 400 Vilhj&lmur Stefánsson TF-LLH Rolls-Royce 400 Guðríður Þorbjarnardóttir TF-LLI Rolis-Royce 400 Bjarni Herjólfsson HEELABROT Ung stútka spurði blóm um mikilsvert hjartans mái með því að slíta af krönublöðin og segja til skiptis: já, nei, já, nei, kannski... Blómið sagði já. Ef hún hefði nú sagt: já, nei, kannski, já, nei, kannski — hefði svarið orðið kannski. Það voru yfir 21 krónublað á blóm- inu, en færri en 30. Hvað voru krónublöðin mörg? Svar er á blaðsíðu 248. Saga flugsins Supermarine „Spitfire". Spitfire var fræg- asta orustuflugvél Breta í II. heimsstyrj- öldinni. Hún liafði verið tekin i notkun 1938, og á henni voru gerðar margar end- urbætur. Spitfire var lágvængja úr málmi. Hjólin voru uppdraganleg. Flugmannsklef- inn var sérstaklega brynvarinn og styrkt- ur. Spitfire XII liafði einn 2000 ha. Rolls- North American „Mustang". Mustanginn var amerísk og komst í fremstu víglínu 1942. Hún er úr málmi og er lágvængja. Hún var byggð sem fylgdarorustuflugvél og flugdrægið var mjög mikið, sem oft kom sér vel. Gerð P-51B hafði Packard Merlin V-1650-3 mótor, flugliraðinn var yfir 640 km/t, og hámarksflughæðin var um 12 000 m. Hún var vopnuð 8 vélbyssum í vængjunum eða 4 vélbyssum og 4 fall- byssum. Messerschmitt Me 110. Þessi flugvél var ’mikið notuð öll striðs&rin sem dag- og næturorustuflugvél og orustu-sprengju- flugvél. Mc 110 var lágvængja öll úr málmi. Me 110 F hafði tvo Daimler-Benz DB 601 F 12-stroklta vökvakælda mótora og var livor um sig 1300 liö. Áhöfnin 2—3 menn. Vopnin voru 2 fallbyssur og 4 vélbyssur i nefi og 1—2 vélbyssur, sem vissu aftur úr áhafnarklefanum. Me 110 gat flutt 1200—1780 kg af sprengju undir vængj- unum. Royce Griffon mótor, og hámarksliraðinn var um 700 km/t. Focke-Wulf FW 190 A-3. Þýzk einseta úr 2. lieimsstyrjöldinni, lágvamgja úr málmi. Flugmannsklefi brynvarinn. Af FW koinu inargar útgáfur, en gerðin A-3 hafði einn 1 000 lia. BMW-801-D 14-strokka stjörnu- mótor. Mesti hraði i 6100 m hæð var 624 km/t. Hún var vopnuð 2 vélbyssum of,- an á mótornum, 2 fallbyssum i vængjun- um næst skrokknum og 2 fallbyssum í vængjunum utan við skrúfuferilinn. Lockheed P-38 „Lightning“. Amerisk, tveggjalireyfla orustu- og orustu- og sprengjuflugvél. Áhöfnin var 1 maður. Þessi flugvél var sérstaklcga mikið notuð á Kyrrahafsvigstöðvunum m. a. vegna þess, live langfleyg hún var. Hreyflarnir voru tveir 1 325 lia. Allison V-1710-F, 12- strokka, V-laga, vökvakældir. Hún var vopnuð 1 fallbyssu og 4 vélbyssum i nefi. Flugdrægið var 1 770—3 500 km. Mesti liraði var 643 km/t. Hámarksfiughæð var um 12 000 m. 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.