Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 5
syrr á tímum voru meisar algeng heyílát, þótt nú séu þeir orSnir sjaldséSir. Á myndfnni
fjármaSur á bæ einum í FljótshlíS vera aS bera hey i meis til fjárhússins. í baksýn
Sés* Eyjafjallajökull.
LandbúnaSarsýningin verður
opin dagana 9.—18. ágúst.
lega slúku, þar sem sýnt verður ýmis-
legt frá starfsemi þeirra. Úr anddyri
er gengið niður nokkrar tröppur, er
þá komið i hlunnindadeild, þar verða
sýnd öll hlunnindi, œður á hreiðri,
vatnafiskar í kerjum, uppstoppaðir
fnglar og margt fleira.
Á sama gólfi er þróunardeildin, þar
c'ru rn. a. sýnd gömul verkfrcri og likan
af gömlum bóndabœ. Aður en gengið
er inn i aðalsalinn, er stanzað við
stúku bœndqskólanna og garðyrkju-
tkólans. Þar er hcegt að fá margvisleg-
"r uþplýsingar um námið og skólana.
Peir, sem vilja kynnast byggðarþróun-
tnni i landinu, koma við i stúku
Landnáms rikisins og fá jafnframt að
vita allt um stofnun nýbýla.
Þá er gengið i aðalsalinn. Fyrst
verður komið i deild mjólkuriðnaðar-
lns, siðan er hver sýningarstúkan af
annarri skoðuð. Þar verður svo margt
að sjá, að ógerningur er að telja það
aHt upp. Allar stofnanir, sem tengdar
cru landbúnaðinum, taka þátt i inni-
sýningunni svo og mörg fyrirtceki, sem
yerzla með helztu rekstrarvörur land-
ðúnaðarins.
Þcgar gengið hefur verið um sýn-
lnguna, verður gott að hvila lúin
ðeint þ/i er farið i kvikmyndasalinn
°g horft á stutta kvikmynd, siðan
farið upp á áhorfendapalla og horft
SpunniS á halasnældu I baSstofunni.
á skemmtiatriði eða vörukynningu á
landbúnaðarafurðum og jafnvel feng-
ið að bragða á smáréttum.
Veitingasala verður á palli fyrir of-
an anddyrið, þar sem hœgt er að fá
ýmislegt góðgceti.
Allir cettu að gela eytt hcilum degi
á landbúnaðarsýningunni án þess að
láta sér leiðast.
Þeir, seni standa að sýningunni, en
það eru Búnaðarfélag íslands og
Framleiðsluráð landbúnaðarins, vona
að sjálfsögðu, að sýningin takist vel
og bcendum gangi vel heyskapurinn i
sumar, svo þeir eigi auðvelt með að
komast á sýninguna og að bœjarbúar
fjölmenni, og að sýningin stuðli að
auknum framförum i landbúnaðin-
um, lil hagsbóta fyrir alla þjóðina.
217