Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 37

Æskan - 01.07.1968, Blaðsíða 37
Emanuel Lasker, heimsmeistari í skák í 27 ár. Hinn stutti en glæsilegi skák- ferill Morphys stóð læp tvö ár. Næsti skákjöfur, sem hóf sig hátt upp úr meðalmennskunni, var bláfátækur krypplingur, en l>ótl líkamskröftum hans væri áfátt, l>á hélt hann titlinum Sterkasti skákmaður heimsins í 28 ár. Wilhelm Steinitz fæddist ár- ið 1836. Faðir hans var fátæk- ur Gyðingur í Prag, sem verzl- aði með brotajárn og gamalt dót. Ekki er vitað, hvernig 'Wil- lielm litli komst fyrst í lcynni við skáklistina, en snemma bjó hann sér til taflborð og tafl- menn úr járnarusli föður síns <>g fór að tefla við jafnaldra sína. Svo óx hann upp, þ. e. a. s. hann eltist og höfuð hans náði eðlilegri stærð, en líkami hans varð litill og vanskapaður. Göngulag lians liktist liálfgerðu hoppi. En í þessum litla, óásjá- lega líkama bjó eldskörp sál, sem átti eftir að sýna mörgum stói’um og sterkum skákmönn- um í tvo heimana næstu ára- fugina. Líf Wilhelms Steinitz varð að öðrum þræði barátta við latæktina. Hann settist að tafli við hvern sem var, aðeins ef það gaf einliverja peninga i aðra hönd. Það gera lieims- meistarar í skák nútímans varla, en á einhverju varð hann að lifa. Það var árið 1866, að Steinitz vann lieimsmeistara- fignina í skák, er hann sigr- aði Andersen hinn þýzka. Og næstu 28 árin varði hann titil sinn 25 sinnum. Oft voru þctta harðar og tvísýnar orustur á taflborðinu. Árið 1886 tefldi hann við pólska lækninn Zuk- ertort, sem m. a. talaði þýzku, ensku, itölsku, frönsku, spönsku og grisku eins vel og móðurmál sitt, og rússnesku, arabísku og tyrknesku notaði hann til „heimabrúks“. Hann var doktor i lyfjafræði og gam- all lierlæknir. Tvivegis liafði bann særzl alvarlega í starfi sínu á vigvöllunum og níu beiðursmerlii átti bann i fórum sinum. Hann var ágætur vist- og dóminóspilari og skylm- ingameistari var bann einnig. Taflmennsku hans liafði sjald- an skeikað, og liann var því vanastur að standa upp frá taflborðinu sem sigurvegari. — Zukertort var að allra dómi stálhraustur afburðamaður and- lega og líkamlega. Það var þvi sjónarmunur á, er hann settist að skákborðinu móti fimmtug- um krypplingnum, Wilhelm Steinitz, í 20 skáka einvigi. Steinitz vann liann með mikl- um yfirburðum, og þegar hann stóð upp að siðustu skákinni lokinni, brosti Steinitz til hans næstum afsakandi yfir því, að þurfa að leika þennan hrausta mann svo grátt. Ýmsir vilja lialda þvi fram, að það hafi eiginlega verið Steinitz, sem í raun og veru kenndi mönnum að tefla nú- tíma skúk. Áður var það svo, að ’skákmenn reyndu með stór- sókn á kóngsvæng andstæðings- ins að knýja fram mát sem fyrst. Steinitz sýndi mönnum, hvernig liægt er að byggja upp traustar og rólegar stöður, þar sem svo eitt frípeð getur ráðið úrslitum að síðustu. Hann vann oft stöður, sem öðrum sýndist ómögulegt að vinna. En aldurinn færðist yfir Steinitz eins og alla aðra. Og að síðustu var hann orðinn dá- lítið utan við lífið, ef svo mætti segja. Árið 1899 var liann á ferð á skipi yfir Ermarsund. Hann stóð þarna aftur i stafni, þessi lágvaxni krypplingur, með grátt alskegg flagsandi í vindinum. Hann muldraði fyrir munni sér einhver óskiljanleg orð um skák og önnur hönd lians var kreppt um taflmann. Það var drottningin úr skák- inni lians, drottningin, sem h'afði borið sigurorð af svo mörgum kóngum andstæðinga hans. Hann dó skömmu seinna eða 12. ágúst árið 1900. Þá var Stcinitz búinn að tapa heimsmeistaratigninni í liend- ur Emanuels Laskers sex árum áður, eða árið 1894. Emanuel Laslter er fæddur i Berlin árið 1868. Hann var einnig fátækur í æsku sinni. Hann nam stærðfræði og heim- speki, og þrátt fyrir skák- mennsku sína, sem tók mikinn tíma af ævi hans, hélt hann ávallt tryggð við þessar tvær námsgreinar æsku sinnar. Á stúdentsárum sínum átti hann oft við fjárskort að stríða og tók því nærtækasta veginn til að afla sér fjár, liann gerðist atvinnuskákmaður. Ýmsir telja, að Lasker hafi verið ennþá meiri skáksnillingur en Poul Morpliy, þótt aldrei verði það fullkomlega metið. Það er því dálítið skrítið, að maður eins og Emanuel Lasker, skákmaður af guðs náð, hafði ekki sérlega gaman af því að tefla. Eins og áður er sagt, vann Lasker heimsmeistaratignina i skák af Wilhelm Steinitz árið 1894 og hélt lienni í 27 ár. Á þessu tima- bili varði hann þó tignina að- eins 10 sinnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.