Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1968, Side 41

Æskan - 01.07.1968, Side 41
BBAUÐ og Uppskriftir þær, er hér fara á eftir, eru frá kaffisölu Nem- endasambands Húsmæðrakenn- araskóla ísiands. Uppskriftirn- ar eru yfirleitt nokkuð vanda- samar, og eru því frekar ætlað- ar þeim fullorðnu. AFMÆLISKRINGLA 200 g hveiti 25 g sykur 30 g pressuger 1 egg 1 dl. volg mjólk 200 g smjör eða smjörliki. Hrærið pressugerinu saman við mjólkina. Blandið saman hveiti og sylu-i. Vætið i deiginu nieð mjólkinni, ásamt egginu. Hnoðið deigið fljótt saman, þannig að það verði ekki seigt. Myljið smjörlíkið svo það verði mjúkt. Fletjið deigið út í fer- hyrning, sem er þykkri í miðj- unni. Leggið smjörið á miðjuna og brjótið deigið í þrjú lög. Fletj- ið deigið út aftur og brjótið það saman tvisvar sinnum, og flatt Vz cm á þykkt. Mótið hring eða kringlu úr deiginu. Látið deigið standa á hlýjum slað (eltki of lieitum, þar sem mikil fita er í deig- inu), svo að það hefji sig. Leggið stykki yfir kringluna á meðan, svo að liún ekki þorni að ofan. Möndlukrem i afmæliskringluna. 50 g möndlur 100 g sykur 1 eggjahvíta hálfþeytt Saxið möndlurnar og blandið þcim saman við sykurinn og eggjahvituna. Innan i afmæliskringluna má einnig láta eggjakrcm, sveskju- mauk, eplamauk, rúsinur og súkkat. SVAMPRÚLLA 4 egg % tsk. lyftiduft 1 tsk. salt % bolli sykur 1 tsk. vanilludropar % bolli hveiti (sáldrað) Flórsykur lVz peli rjómi (]>eyttur) 100—200 g smátt brytjað súkkulaði. 1. Hitið ofninn að 200°C. Brjót- ið smjörpappír á plötu eins og við bökun rúllutertu (40x 30 cm). Smyrjið og stráið hveiti á pappirinn. 2. Þeytið eggin með lyftiduft- inu og saltinu, þar lil þau eru orðin Ijós og létt. Þeytið sykrinum saman við smátt og smátt. 3. Hrærið vanilludropunum saman við, og hlandið hveit- inu gætilega í. Hellið deiginu i smjörpappírsformið og hreiðið jafnt úr því. Bakið kökuna í 30 min. eða þar til hún er ljósbrún. Stráið flór- sykri jafnt á stykkið og hvolfið kökunni þar á. 4. Fjarlægið smjörpappirinn og rúllið kökunni upp. Látið stykkið fylgja með kökunni. 5. Blandið saman rjómanum og súkkulaðinu. Kúllið kaldri kökunni í sundur og jafnið rjómanum yfir kökuna. Rúll- ið hana upp aftur. Stráið flórsykri yfir kökuna og kæl- ið hana vel áður en hún cr horin fram. (1 bolli = 2% dl.). Einnig má láta ávexti samun við rjómann eða nota súkku- laðikrem eins og myndin sýnir. HEIT SPERGILBRAUÐ (Asparges) 1 holli hveiti 4 tsk. lyftiduft Vi tsk. salt . 1 holli rifinn osluj- 80 g smjörlíki 2— 3 msk. mjólk 1 dós spergill (soðið síað af) 3— 4 skinkusneiðar (sundur- skornar) 2 egg rjómi Hveiti, lyftidufti og salti sáldrað á borðið. Smjörlíkið mulið saman við. Osturinn og mjólkin sett þar i og dcigiö hnoðað lauslega saman. Deigið flatt út og sett innan í eldfast mót, botn og liliðar. Setjið spergilinn og skinkuna jafnt yfir deigið í mótinu. Sláið eggin saman i bolla (2% dl.), sem siðan er fylltur með rjóma. Eggjablöndunni hellt yfir spergilinn og skink- una. Bakið i meðalheitum ofni 180° C i 30—40 min. Borið fram lieitt. (1 bolli = 2% dl.). BRAUÐVEFJUR Mjúkt hvcitibrauð (form- brauð) Iíaviarsmjör olívur (steinlausar, fylltar með papriku). Kavíarsmjör: 150 g smjör 4 msk. kaviar 1 msk. saxaður laukur eða klipptur graslaukur. Ilrærið smjörið þar til það er vel lint. Blandið kavíar og lauk saman við. Skerið brauðið í frckar þunn- ar sneiðar eftir endilöngu. Sker- ið allar skorpur utan af sneið- unum. Leggið þær á blautan smjörpappir og smyijið kavi- arsmjörinu jafnt yfir sneiðarn- ar. Baðið 4—5 olívum i röð á annan enda sueiðanna. Vefjið Þórunn Pálsdúttir: Heimilið. þeim þétt utan um olivurnar og lálið blauta smjörpappírinn ut- an um. Bíði á köldum stað i 2— 3 klst. Skorið i sneiðar. BRAUÐTERTA Hveitibrauð —- formbrauð. Ostsmjör. Ostsmjör: 150 g smjör 1—1% dl. tómatkraftur 150 g sterkur 45% ostur Hrærið smjörið þar til það er lint. Þynnið mcð tómat- kraftinum og blandið rifnum osti saman við. Skerið hrauðið í frekar þunnar sneiðar eftir endilöngu. Skerið allar skorpur utan af sneiðunum. Leggið sam- an fjórar sneiðar með ostsmjöri á milli. Vefjið hlautum smjör- pappír eða plasti utan um. Bíði á kölduin stað i 2—3 klst. Skorið í sneiðar. Báðar þessar brauðtegundir má smyrja daginn áður en á að bera þær fram. VEIZLUTERTA Tertubotnar: 3 egg 150 g sykur 100 g valhnetukjarnar 1% msk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Fylling: 2% dl. rjómi Skreyting: 1 pk. linur möndlusykur (blöd nougat) 2% dl. rjómi. Framhald á síðu 259. 253

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.