Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1968, Side 30

Æskan - 01.07.1968, Side 30
Þrælum var meinuð þátttaka svo og öllum konum. Önnur skilyrði til þátt- töku voru: 1. Að hafa hreint mannorð. 2. Að keppa lieiðarlega. 3. Að hafa þjálfað minnst í 10 mán- uði fyrir leikana og síðustu 2 mánuðina í Ólympíu. Keppendur voru ýmist í mittisskýl- um eða allsnaktir, og mun það hafa verið ein aðalástæðan fyrir því, að konum var í fyrstu ekki leyft að horla á. Fyrst í stað var aðeins keppl í einni grein, spretthlaupi. Hlaupinn var einn hringur á leikvanginum, sem var 192 m. Síðar var bætt við fleiri greinum, svo sem hnefaleikum, glímu, kappakstri og fimmtarþraut. Þeim, sem kepptu í hnefaleikum, var leyft að hafa blýklumpa í lófun- um til að gera höggin þyngri. Mestur heiður þótti í því að sigra í fimmtar- þrautinni. I henni voru limm greinar, hlaup, langstökk, spjótkast, kringlu- kast og glíma. Á hinum fornu Ólympíuleikum var einnig keppt í ýmsum listgreinum, svo sem tónlist, málaralist og högg- myndalist. BKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBa-eBKBKBJBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKK#1'* fslendingar við setningu ÓlymP'1 Ólympíuleikarnir voru haldntr fjórða hvert ár. Þeir voru boðaðir þannig, að sendiboðar voru sendir víðsvegar um landið og áttu þeir einnig að safna saman væntanlegum keppendum. Dagana fyrir hátíðina, en hún fór fram við fyrstu tunglkonm eftir sólhvörf, streymdu áhorfendur til Ólympíu svo tugum þúsunda skipti. Fyrsta dag leikanna gengu kepP' endur fylktu liði fyrir altari Seifs til að sverja Ólympíueiðinn. Annan dag-

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.