Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 7
við að viðurkenna mistök sín. Af frjálsum vilja reyndi hann að gera allt, eins vel og honum var unnt og mistækist jrað tók hann ábyrgðina á sig. Hann gerði margt smávegis auka- lega, sem vakti eftirtekt mína og að- eins jreir einir geta gert, sem hafa gott hjartalag. Það er ekki eitthvað, sem hægt er að læra utan að. Nei, það kemur að innan og sprettur upp á augnabliki í hinum réttu kringum- stæðum. Hann fann til dæmis smá geymslu, sem hafði verið negld aftur við hliðina á eldstæðinu, sem ég ekki hafði tekið eftir. Hann fyllli hana með brenni, svo að ég hefði alltaf þurrt eldsneyti við höndina og þyrfti ekki að fara út ef rigndi. Við litla gangstíginn upp að húsinu hafði losn-' að steinn. Þar gróf hann dýpri holu og festi steininum. Sjálfur notaði hann nú aldrei þennan gangstíg, þegar hann kom eða fór, en tók af sér krók og fór alltaf jreim megin, sem skógurinn var, en hann hafði tekið eftir þessu og gert við Jiað að sjálfs- dáðum. Svona var margt smávegis, sem ég tók eftir. Ef ég reyndi að endurgjalda honum hugulsemi hans svo sem með eplum eða sælgæti varð hann þögull. Kannski liafði hann aldrei áður kom- izt í kynni við þakkartilfinningu. Kurteisi hans var eðlislæg. Hann leit á gjöfina og svo á mig og jiað var eins og tjaldi væri lyft og ég sá djúp inni í skírum augum hans lýsa af jtakk- læti og kærleika. Auðvitað urðu Jreir beztu vinir Jerry og hundurinn minn, hann Mikki. Það er einkennilegt samband milli lítils drengs og hunds. Það er kannski af Jrví að Jteir hafa báðir sömu blátt áfram og opnu afstöðu gagnvart umhverfi sínu. Ég Jturfti að vera fjarverandi 'í vikulokin og ætlaði að vera komin aftur á sunnudags- kvöld. Ég hað Jerry að gæta hundsins a meðan. En á sunnudagskvöldið lagðist svo dimm Jtoka yfir fjalls- skarðið, Jrar sem vegurinn lá, að eng- in leið var að aka, svo ég kornst ekki aftur til baka fyrr en á mánudag. Ég kom heim um miðjan dag og Mikki fagnaði mér, og ég sá að honum hafði liðið vel og allt var í lagi í kofanum. Rétt eftir hádegi kom Jerry og virtist eittlivað órólegur. „Forstöðu- konan sagði, að enginn gæti ekið um skarðið í Jressari Jtoku. Ég kom í gær- kvöldi og af því að Jni varst ekki kom- in, þá fór ég aftur hingað í morgun með mat handa Mikka. Ég átti líka að hugsa um hann.“ Ég gaf honum 10 krónur. Hann bara leit á J)ær og gekk svo Jjegjandi burt. En um kvöldið kom hann aftur, Jiegar dimmt var orðið og bankaði laust á dyrnar. „Konrdu inn, Jerry,“ sagði ég, „ef Jrú hefur leyfi til að vera úti svona seint.“ - „Ég sagði þeinr — kannski var Jrað ekki rétt — að Jrig langaði til að tala við nrig“, sagði hann. „Jú, það er alveg rétt,“ fullvissaði ég hann um, og sá í augunr hans, að Ironunr létti nrikið. „Mig langar til að lreyra, hvernig gekk nreð Mikka Jressa daga, sem ég var í burtu.“ Hann sat hjá mér franran við eldstæðið og sagði frá sanrveru sinni við Mikka. Hundurinn lá Jrétt upp að hon- um og leit út fyrir að hafa fundið öryggi sem ég myndi aldrei geta veitt. „Hann var hjá nrér allan tímann,“ hélt Jerry áfram, „rrenra þegar ég hljóp 383

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.