Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 51
1. Bjössi reynir aö konia sér upp i bát-
inn, en hann er þungur á sér í renn-
andi blautum fötunum. Þrándur þorir
elílii að hætta á það, að bátnum hvoifi,
svo hann sezt undir árar og kallar til
Bjössa: „Haltu ]>ér fast. „Ég ætia að
reyna að draga l)ig til landá.“ Og Þránd-
ur bætir við glottandi. „Ég lief þá oft
áður fleytt þungum trjádrumbum.“ •—
2. Þá eru þeir komnir á land •— Bjössi
er illa lialdinn, skelfur af kulda og
glamra í Iionum tennurnar. „Hvað —
hvað eigum við til bragðs að taka,“
stynur Bjössi. „Mér er svo kalt.“ —
3. „Já, ég sé að þú ert illa kominn, en
nú dugar ekki að leggjast hcr. Þú verð-
ur að hrista mesta vatnið úr fötunum
og svo verðum við að komast sem fyrst
í hús, svo að þú getir þurrkað fötin
þín,“ segir Þrándur. — 4. Þeir þramma
nú af stað og eftir smá stund sjá þeir
litið hús framundan. „Sjáðu,“ segir
Þrándur, „liurðin er ekki lokuð og nauð-
syn brýtur lög. Við verðum að fara inn
og kveikja upp í eldstæðinu til ]>ess að
]>ú drepist ckki alveg.“ — 5. En þegar
þeir koma inn, verða ]>eir fyrir von-
brigðum, því þarna i kofanum var
hvorki ofn eða eldstæði. En á borðinu
stóð primus. Þeim tekst að kveikja á
prímusnum, þvi ]>arna eru bæði eld-
spýtur og spritt. Bjössi er of ákafur
við að dæla olíu upp i gripinn. Og
Bjössi er ólieppinn, eins og oft áður
og honum er líka vorkunn, því honum
er svo kalt. — G. Allt fer í hál og Bjössi
verður dauðhræddur, en sér þó, að hér
er aðeins um eitt að gera og það strax,
ef ekki á að verða stærra bál og kvikna
í húsinu. Þrándur æðir á eftir honum
og þvilík sjón. Þvi nú hætist það við,
að það er kviknað i hárinu á Bjössa.
V.