Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 30

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 30
Ævintýri HERAKLESAR I tíundu sendiferð sinni varð Herakles fyrst að fara jnjög langa sjóferð suður yfir Mið- jarðarhaf, og siðan vestur allar Afríkustrendur alit til hafs. Á suðvestui’jaðri Spánai-, ]jar sem Kadisborg stendur nú, bjó ]>á voðalegur risi, scm Gei’ýónes hét, þrihöfðaður, og með sex handleggi og scx fætur. Hann var sem þrir menn samvaxnir um kviðinn. I ]>ann tíð var eng- in borg á þeim stað, en þar var ágætis haglendi og þar beitti Gerýónes nautahjörðum sínum. Hundur iians iiét Orþos, sem liann lét gæta hjarðanna, og var tvíhöfðaður og svo sterk- ur, að iiann hræddust jafnt villidýr sem menn. . Naut Gerýónesar voru öli ákaflega fögur og öll lifrauð að lit, og þeim átti nú Herakles að ná og færa heim til Tirýns. Hann lagði nú af stað með boga sinn og kylfuna um öxl og sigldi fyrst yfir lil Afriku- sti’anda, en bélt þaðan Jiina iöngu leið vestur á bóginn. Varð hann þá að ganga marga sólai’hringa uin eyðisanda Libýu, brennlieita. Það er aust- ui'hluti Sahara eyðimerkurjnnar Og hitinn óx þar meir og meir með liverjum degi til þess er þurrkurinn og sólarbruninn varð óþolandi. Þá varð Hera- kles ]iess visari, að Helios ók allt of nærri jörðinni i vagni sínum, svo að hún sviðnaði af þeim ofsahita, því Helíos Var sólarguð og ók á hverjum morgni vagni sínum með fjór- um hestum fyrir úr höll sinni á austurvegum vestur yfir him- inhvolfið. Herakles kallaði þá iil Heiíosar að hann skyldi aka fjær, en Helíos hirti ekki um það og ók jafnnærri og áður. Reiddist ]iá Herakies og iagði ör á streng o(j miðaði á Helíos. En liefði Herakles slsotið ]iá og hæft, ])á væri jörðin nú sólar- laus, því að Helíos er ijós dags- ins. En það bjargaði, að hann liað Herakles afsökunar og réð honum til að stefna á eftir sér og mundi hann þá brátt ná ]iangað, sem ferð hans var heitið. Eftir nokkra hríð sá Hera- kles vagn Helíosar hverfa nið- ur að baki tveimur klettafell- um, sem greindu Miðjarðarhaf frá útsænum. En nú var liann hræddur um, að hann inundi missa sjónar á Helíosi, og sló því með kylfu sinni af heljar- afli á bergás þann, sem Var milli fellanna, og geltk kylfan svo djúpt niður, að þar varð sujid milli hafanna. Því heita ]iessi fell nú Heraklesstöplar, og er sá, sem Spánar megin stendur, nefndur Gibraltar, cn Senta sá, sem Aríku megin er. En állinn, sem varð milli haf- anna, er nefndur Njörvasund eða Gíbraltarsund. En nú varð Herakles í vand- ræðum með að koinast yfir á Spán og stóð þar ráðalaus við ]ietta sund, sem hann hafði gert þar sjálfur. Nú streymdi hafið þar inn ólgandi. En þeg- ar hann leit vestur á öldurót útliafsins gegnum skarð það, sem liann lijó i ásinn milli fell- anna, kom hann aftur auga á sólarvagninn og er þá sagt, að Helíos kallaði til Heraklesar og hyði lionum að aka honum yf- ir sundið í vagni sínum, og tók Herakles ]>ví þakksamlega. Lét þá Helíos vagn sinn siga niður að sjávarfleti, svo að sjórinn hitnaði mjög, en Herakles sté upp í vagninn og rann i lionum flughratt yfir sundið og sté á land á Spáui. * 10. þraut. Morguninn eftir lijóst Hera- kles snemma af stað að leita hjarða Gerýónesar og fann þær á beit i grænu haglendi við hafið, og í sama bili sér hann, hvar þeir koma allir: Gerýónes isjáífur, nautahirðir hans og hundurinn tvíhöfðaði, allir grenjandi eins og villidýr. Hundurinn varð fljótastur og gaf Herakles lionuin ]iað liögg með kylfunni, að rakkinn Jiurfti ekki fleiri, og alveg eins fór fyrir nautahirðinum, að hann lá þar steindauður eftir fyrsta liöggið. Hirðirinn hafði haft þann sið, að drepa menn og gefa nautunum þá í ábæti. Nú var ekki eftir nema Gerýónes. Herakles sagði honum, að liann væri sendur eftir nautum lians, og liað Gerýónes að fá sér þau. En við þetta varð Gerýónes æf- ur af heift og réðist á Hera- kles. Hann neyddist þá til að taka á móti, og varð sá endir á, að Gerýóncs lá þar dauður eftir. Þegar Herakles var búinn að ná nautunum, réði hann af að fara landveg með þau til Grikk- lands, því ætti hann að snúa aftur sömu leið sem hann var kominn, sá liann engin úrræði til að koma nautunum suður yfir sundið. Hann óttaðist og, að nautin myndu deyja úr þorsta á sandauðnum Afriku, því verið gæti, að Helíos væri nú aftur farinn að aka of nærri jörðinni svo að hún væri þar aftur orðin skræld og brunnin af liitasterkjunni. Hann tók þvi það ráð, sem fyrr er sagt, að lialda norður Spán og yfir Pyr- eneafjöll inn á Frakkland og þaðan yfir Mundíufjöll og svo um Ítalíu, og mundi þar verða auðvelt að fá skipakost til flutnings á sér og nautuuum yfir til Tírýns. Framhald. Þetta er siðasta blaSiS, sem skuldugum kaupendum verSur sent. BorgiS nú þegar, svo aS þiS fáiS jólablaSið á réttum tíma. 406

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.