Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 38
Ju]ieÁndre\vs
SVAR TIL LÓU: Meí5 leik
sinum i kvikmyndinni „Sound
of Music“, sem hefur hlotið ó-
venjulega góðar undirtektir um
heim allan, er Julie Andrews án
efa orðin ein frægasta kvik-
myndastjarna, sem nú er starf-
andi.
Julie Andrews Jiefur verið
lieppin hingað til. Kvikmyndin
„Sound of Music“ hefur nú þeg-
ar gefið yfir 100 milljónir doll-
ara í ágóða, og ]>ar með slegið
öll fyrri met í heimi kvikmynd-
anna.
Siðan Julie Andrews fór til
New York til að leika hlutverk
Tröllið.
Svar til Ujössa: Jóliann Pét-
ursson er 225 cm á hæð og
vafalaust einn af stærstu
mönnum heimsins. Hann hefur
oftast hér heima gengið undir
nafninu „Tröllið úr Svarfaðar-
dal“, en ]>aðan er Jóhann upp-
runninn.
Elizu i „My Fair Lady“, söng-
leiknum, sem farið hefur sigur-
för, liefur stjarna hennar verið
hækkandi. Strax i „Mary Popp-
ins“ flaug hún á regnhlífinni
sinni inn í hjörtu áhorfenda.
Hún var þekkt og dáð, jafnt af
ungum sem öldnum.
Það eru aðeins tvö ár síðan
Julie Andicws kom til kvik-
myndaborgarinnar Hollywood,
en laun hennar Iiafa stigið frá
]>vi að Disney horgaði henni
125 þúsund dollara fyrir „Mary
Poppins" þangað til nú, að hún
fær 750 þúsund dollara, auk
prósenta af ágóða, sem hún fær
fyrir leik sinn i myndinni
„Star“, sem liún lauk við á
þessu ári. Hún hefur nú laun
á borð við Elizabeth Taylor og
Barbi'a Streisand, sem eru hæst
launuðu stjörnur um þessar
mundir.
Frami liennar hefur hreinlega
verið óútreiknanlegur, og enn-
þá heldur lxún áfram upp á við.
Svar til S.: Við eruin ekki
vanir að ráða drauma hér á
ritstjórninni, en eitt vitum við,
að dans í draumi á að vera fyr-
ir velgengni í ástum og störf-
um. Að sjá aði'a dansa, boðar
aftur á móti vináttuslit og von-
brigði.
Svar til Sibbu: Við þökkum
þér fyrir liina nýju kaupendur,
sem þú sendir okkur. Útsölu-
maður ÆSKUNNAR á Horna-
firði er Brynjar Eymundsson,
Höfðavegi 5.
Svar til sveitastelpu: Kenn-
aranámið er 4 ár. Inntökuslcil-
yi'ði i Kennai-askóla fslands
eru: Meðaleinkunn á lands-
pi'ófi skal eigi vera lægri en
(5,00 og meðaleinkunn í is-
lenzku eigi lægri en 6,00. Á
gagnfræðaprófi skal meðalein-
kunn i islenzku, dönsku, ensku
og stærðfræði eigi vera lægri
en 6,50 og meðaleinkunn i is-
lenzku einni sér eigi lægri en
6,50.
Svar til H. J.: Richard Burt-
on er fæddur 10. nóvember ár-
ið 1925. Heimilisfang: C/o
Centfox 1020 West Pico Blvd.,
Los Angeles 35, USA.
Svar til tveggja áskrifenda:
Inntökupi'óf í Samvinnuskól-
ann í Bifröst fara fram árlega
fyrir þá nemendur, sem ætla
sér að setjast í fyrsta bekk
skólans. Gagnfræðapróf er
nauðsynlegt áður en gengið er
undir inntökupróf. Skólinn er
tveggja ára framlialdsskóli og
tekur eðlilega við af miðskóla
eða gagnfi’æðaskóla. Skólinn cr
heimavistarskóli. Nánari upp-
lýsingar er að finna i 3. tölu-
blaði ÆSKUNNAR 1966.
Kæra Æska. Þú, sem getur
svarað öllum ólíkustu spurn-
ingum, lilýtur að geta sagt mér
hvernig ég get komizt í sam-
hand við færeyskt barnablað
og ]>á livaða. — Ég þakka þér
kærléga fyrir allar skemmti-
legu sögurnar, og þá sérstak-
lega Bjössa bollu.
Þín
Vigga S.
Svar: Þú skalt skrifa til
Barnahlaðsins í Tliorshavn, og
]>að mun birta nafn þitt i blað-
inu. Þá mun ekki standa á þvi
að ]>ú komist í bréfasamband
við eins mörg börn i Fæi'eyjum
og þú óskar þér.
S V Ö R
Nýjasta mynd
BÍTLANNA
SVAR TIL HÖNNU: Nýjasta
kvikmynd Bitlanna heitir „Guli
kafbáturinn", og er þetta teikni"
mynd í ævintýrastíl fyrir börn
á öllum aldri. Myndin var frum-
sýnd í London i júlí s.I. Hún
er að sjálfsögðu i litum og er
sýningartiminn um ein og liálf
ldukkustund. Ýmsar kynjaper-
sónur koma fram i þessu ævin-
týri, sem Jolin Lennon og Paul
McCartney liafa samið. Eru
ýmsar fígúrur úr söngtextuin
vinsælla bitlalaga meðal ann-
ars kallaðar til sögunnar, en
söguþráður er i stuttu máli sá,
að Bítlariiir eru á ferð i guluni
liafbáti, og eru þeir að verja
,Piparland‘ gegn árásum vopna,
sem granda liljómlist, svo og
gegn árás ýmissa annarra fer-
líkja. Myndin hefur hlotið mik-
ið lof i blaðadómum, og henni
er spáð mikilli sigurför um
lieiminii. Jafnframt kom út um
sama tíma og myndin var
frumsýnd á markaðinn bók i
vasahókarbroti um ævintýri
Gula kafbátsins, og hefur hók-
in lilotið metsölu á nokkrum
vikum.
H eimilisfön g
Margar óskir um heimilsföng
Bitlanna berast daglega. Hér
koma heimilisföngin, og ættu
]>á liinuin mörgu aödáendum
]>eirra að létta svolitið.
Paul McCartney, Wirral, Liv-
erpool, Chesliire, England.
George Harrison, Fairmile Es-
tate, Wall Bungalow, Clare-
mont, Esher, Surrey, Eng-
land.
John Lennon, „Kentwood", Ca-
vendish Road, St. George
Hill, Weybridgc, Surrey, Eng-
land.
Ringo Starr, King Willian1
Mews, Knightsbridge, Bel-
gravin, London S.W. I, Eng-
land.
414