Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 44

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 44
1. THE GEE BEES, 117 672 atkv. 2. THE BEATLES, 99 342 atkv. 3. THE MONKEES, 54 674 atkv. 4. DAVE DEE & CO, 31 635 atkv. 5. THE LORDS, 29 804 atkv. 6. THE ROLLING STONES, 12 435 atkv. Vinsælastir 1968 8. THE BEACH BOYS, 3009 atkv. 7. THE KINKS, 5507 atkv. Á síðastliðnu sumri gekkst þýzka kvikmyndablað- ið BRAVO fyrir atkvæðagreiðslu meðal lesenda sinna um það, hvaða hljómsveitir ættu mestum vinsældum að fagna meðal þýzkrar æsku. Tuttugu hljómsveitir komust á lista,og fékksú efsta117.672 atkvæði, en sú lægsta aðeins 154 atkvæði. Hér birtum við nokkrar myndir af þeim hljómsveitum, sem flest atkvæði hlutu. 420

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.