Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1968, Síða 35

Æskan - 01.10.1968, Síða 35
I>ið munið eftir ]>vi, að við vovum að tala um nöfn á hlutum og lýsingarorð, sem varpa ijósi á eftirfarandi nafn. Þessi orð heita nafnorð. Þegar nafnið er uin karlveru eða ]>egar við segj- um hann uni hlutinn, eru nafnorðin i karlkyni. Nafnorðin eru i kvenkyni, þegar við segjum liún, en hvorugkyn er ]>að kallað, sem er hvorki karl eða kona. Barnið er enn svo lítið, og ]>á segjum við það um allt, sem hefur sama kynið og barnið. Eigið þið leir? Ef ekki, hiðjið þá mömmu um að gefa ykkur lcir á næsta afmæli ykkar. Það cr svo gaman að lmoða úr hon- um, valta og klippa hann til og skapa hin ótrúlegustu listaverk. Jæja, ]>á hyrjum við. Búið til langa lengju og vefjið hana siðan upp. Þá er kominn snúður eða kuðungur. Næst veltið þið lcirnum milli handanna. Þá fáið þið litla kúlu. Setjið nú margar siíkar kúlur hverja ofan á aðra fyrir snjókarlinn eða krakkann. Stingið mcð skærum í höfuðið og myndið dæld fyrir munn, augu og nef. Eigum við nú að húa til skæri? Við leggjum tvær lengjur á víxl cins, „x“, og beygjum endana i hring. Svo þrýstum við með fingrinum á samskeytin, þar sem venjulega er nagli á skærunum þá tolia þau saman. Eigum við ekki að úthúa garða handa leir- strákunum og leirstelpunum? Þið notið langar lengjur til þess og stuttar lengjur fyrir girðingarstaura. Við skulum húa til tvo garða og staðsetja þá sinn á livoru horlii á borðinu. Látið nú eina snjókerlingu ganga í annan garðinn. Þessi garður heitir eintala. Þið megið líka flytja einn snúð og einn kuðung þangað, alltaf einn af hverri tcgund. Hinn garðurinn heitir fleirtala: Þar eiga tveir kuðungar að húa, tveir krakkar eða fleiri en einn, t. d. þrjár stelpur og þrír strákar. Nú skulum við fá okkur litla miða og merkja garðana og þá má herma cftir myndinni. En hvar eiga skærin heima? Scgjum við hann, hún eða það um skæri? Nei, þau eiga ekki heima í garðinum „eintala“. Við segjum þau um skæri. Þess vegna ciga þau að vera í garðinum „fleirtala". Það eru fleiri en einn, sem klippa. í raun og veru eru þetta tveir litlir hnifar, sem „skera“ hréfið eða klippa tiltekinn hlut. Þannig eru mörg fleiri orð: Buxur, það eru lika tvær skálmar á þeim — hjólbörur mcð tveim höldum, og eitt dæmi enn ný tíð- indi. Það er blað með mörgum hlaðsíðum. Til eru lika orð, sem eru aðeins til i eintölu. Við segjum aldrei þeir, þær eða þau um þessi orð. Við segjum hún mjólkin, þó um mikið magn sé að ræða. Það er lika sagt hún ullin, jafnvel af mörgum kindum. Svo cr það orðið fólk. Við segjum það um fólk. Það er fjöldi fólks á götunni. í livorum garðinum eiga ]>essi orð hcima? Þið megið prenta ]>au á litla miða. Api, kettir, refir, súkkulaði, sólskin, ferðalög, tjöld, folöld, perur, híll, róla, sippuhand, rjómi, tertur, vasaklúlur, spariföt, nesti? Finndu eina villu á myndinni. Svör á blaðsíðu 423. EUPHORBIA heitir jurtaætt ein af mjólkursafa ættinni. Tal- ið er, að um 600 afbrigði séu til af þessari ætt. Jurt þessi hefur verið mikið notuð til iðnaðar og lyfja. Eitt afbrigði er til af þessari jurt, sem rækt- að hefur verið sem skrautjurt í norðlægari löndum. Petta afbrigði hefur verið nefnt jóla- stjarnan og selt um jólaleytið, því þá blómstrar jurtin. Jóla- stjarnan er falleg jurt 30—40 cm há, með rauðum útbreidd- um hlöðum í toppinum. Safi jurtarinnar er mjólkurkenndur og notaður til margra nytsam- legra liluta, til dæmis er liann góður til að ná af sér vörtum. Sumar tegundir af þessum jurt- um líkjast mjög kaktusum, enda eru þær ættaðar frá Mexíkó og vaxa þar í eyðimörk- inni í liita og þurrki, sem fáar aðrar jurtir þola. ATsindamenn hafa sótt í þessar jurtir efni til margs konar lyfja, sem hafa þjónað hæði mönnum og dýrum. Hljómsveitin ORION ásamt söngkonunni Sigrúnu Harðardóttur hefur í sumar farið víða um land og leikið hljómlist fyrir alla, og hefur fjölbreytt efnisskrá og vandaður flutningur vakið at- hygli. Um síðustu verzlunarmannahclgi skemmtu þeir í Húsa- fellsskógi ásamt Hljómum og ýmsum fleiri hljómsveitum. 411

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.