Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 47

Æskan - 01.10.1968, Blaðsíða 47
Kattavinir. Margir kattavinir halda ]>vi fram, að kötturinn sé bæði gáf- aður og ýmsum góðum kostum búinn. Til dæmis befur kona ein sagt, að lcötturinn hennar sé bráðglöggur mannþekkjari. begar ættingi hennar, sem var litið um ketti gefið, kom í heimsókn, reis kötturinn upp á afturlappirnar og danglaði í bana með framlöppunum, eins og hnefaleikakappi. Þetta skeði ekki aðeins einu sinni, heldur i iivert skipti, sem hún kom. Loks fór kötturinn að hvæsa á liana líka, svo að hún varð svo hrædd, að hún liætti alveg að koma. Svör: Eintala: Api, súkkulaði, sólskin, hill, róla, sippuband, rjómi, vasaklútur, nesti. Li 201. Tunglbúar gátu tekið af sér höfuðin, þegar þeim bauð svo við að horfa, og haldið þeim undir hendinni. Þetta hafði þann mikla kost, að þcgar þeir þurftu að vera á tveimur stöðum í senn, sendu þeir höfuðið á annan staðinn, en líkamann á hinn. 202. Þeir gátu líka tekið úr sér augað. Ef þeir týndu auganu, gátu þeir keypt sér annað. Búðir augnsalanna voru því svo að segja á hvcrju götuhorni. Tízkan var miklum breyt- ingum undirorpin — hér eins og annars stað- ar. 203. Þegar blés á norðan á tunglinu, flykkti 204. Einmitt í þess konar veðri töldum við vindurinn vínberjaklösunum af trjánum, og kjarnarnir úr þeim féllu niður á jörðina, eins og hagl. hcppiiegt að létta akkerum og leggja út á ský- in. Ef einhver kann að efast um sanngildi þessarar frásagnar minnar, býð ég honum í tunglferð, svo að hann geti kynnzt þessu af eigin raun. 41 205. Við komum til jarðarinnar í grennd við hið fræga eldfjall Etnu, sem hafði gosið í sí- fellu undanfarnar þrjár vikur. Loks gat ég fengið þá langþráðu ósk uppfyllta að rannsaka eldfjallið að innan. Ég var ákveðinn í að láta þetta tækifæri ekki ónotað, þó að það kynni að kosta mig lífið. Fleirtala: Kettir, refir, ferðalög, folöld, perur, tertur, spariföt. Villan á myndinni: *'löggin eiga að snúa í sömu átt. Framlöppin Þær eru margar til sögurnar af tryggð hundanna og vits- munum, sem þeir beita til að þóknast húsbændum sínum. En stundum nota þeir vitið i eigin þágu. Þessi saga er til dæmis sögð og fullyrt, að hún er sönn: Hundseigandi, sem átti heima við fjölfarna götu, var ekki lít- ið forviða einu sinni, er liann var að koma heim. Hund- urinn hans kom hlaupandi og ltátur út og stanzaði á gang- stéttarbrúninni. Gatan var full af hílum á ferð, eins og vant var. Allt i einu lyfti hundurinn framlöppinni og varð afar vesældarlegur. Svo lialtraði hann út á akbrautina á þremur löppum. Bifreiðastjórarnir hægðu á sér og lileyptu aum- ingja halta hundinum framhjá. Undir eins og hann var kom- inn yfir götuna stakkliann nið- ur veiku framlöppinni og hljóp áfram á spretti. 423

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.