Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 11
e^> lengur. Hvað er það, sem hefur valdið þessari y^dilegu breytingu, kæra systir? Það er svo undar- e9t, að ég veit það alls ekki.“ Hinn ókunni gekk rarn hjá, og Jakob blindi fylgdi á eftir. þeir gengu fram hjá verkstæði koparsmiðsins, a9ði lærlingurinn hamarinn frá sér og sagði við hús- enda sinn: ,,Herra. Af hverju ferð þú ekki með pen- 'n9ana heim með þér? Það er ekki öruggt að geyma a hér yfir nóttina." „Enginn veit af þeim hér,“ svar- f.' ^eistari hans. ,,Ég veit þó að þeir eru geymdir er’ °9 það er mikil freisting fyrir mig,“ sagði iærling- Ur'nn- „Hvað meinar þú, drengur minn?“ ,,Ég er með 'Vkil bei °g á nóttinni .. . Far þú með peningana heim, félij r eru ekki óhultir hér,“ bað drengurinn. „Ef þú nú lr fyrir freistingunni og tækir peningana, hvert gæt- r ^ú farið?" „Já, það er nú einmitt það, sem gerir betti •Jer a allt svo erfitt. Ég yrði neyddur til að yfirgefa ’Usalem og flytja til Galíleu." „Hefur þú kannski ipulagt þetta?“ „Ég hef hugsað mikið um þetta.“ ”°g hvað?“ ”^a. núna á þessu augnabliki finnst mér þetta allt v° heimskulegt. Ég myndi ekki hafa neina gleði af en'ngunum, því þá gæti ég ekki lengur verið í ná- móður minnar og fengi kannski aldrei að sjá laa9ð ^ana framar. Meistari! Ég bið um fyrirgefningu þína. 3 hef sagt þér sannleikann. Þetta er mikil freisting rir aHa. Tak því peningana með þér heim.“ Ur”Þa® skal ég gera, drengur minn, því skrifað stend- þ 1 ^inum helgu ritum, að freistarinn sé jafn sekur ^eirn. sem freistast lætur." Drengurinn brosti og hélt nas9ður áfram starfi sínu. þ, ai<0b blindi flýtti sér fram hjá til þess að ná hinum b|jUnna’ sem kominn var góðan spöl á undan. Hinn ^.'ndi fann, að þeir voru komnir að ölkránni. Skuggi vigS °kunna féll á dyrnar. Veitingamaðurinn sat þar þf. með tveimur gestum sínum, og mennirnir l^'r 'hu undrandi á skuggann, sem allt í einu birtist á Ut.aarveggnum. Allt í einu reis veitingamaðurinn á fæt- ^il Þr°pa®l: >,L'f mitt er tomt. algerlega innantómt. Vers hef ég lifað? Það er sem sponsið hafi verið ur vínámum mínum og vínið flæði út í götu- sle9ið Hvers vegna er þetta þannig? Ég spyr þig!“ sj Urri leið greip hann fast í öxlina á öðrum gesta I na. alræmdum drykkjubolta, og hristi hann óþyrmi- ga 9 ^ðan hann lét dæluna ganga. „Og þú! Hvaða Pé^n gerir þú? Farðu í burt með allt þitt drykkjustand. a9Sskapur þinn hefur aðeins fært með sér heimsku. ailj a®eins heimsku og leti. Árum saman hef ég látið fy11 r®ka á reiðanum, verið latur, og hús mitt hefur eo2t at óþrifum, það er orðið lastabæli. Sjáið bara, nu er því lokið.“ Hann sleppti takinu á drykkjufé- laganum og greip strákúst og fór í óðagoti að sópa gólfið í kránni. Drykkjuboltinn reis skjögrandi á fætur og hrópaði: „Helltu í stóra bikarinn! Ég drekk út og fer. Fylltu hann að börmum. Það er heil míla til botns. Veitinga- maðurinn fyllti bikarinn. Drykkjuboltinn stóð og starði ofan í bikarinn, ofan í vínsins rauða djúp, eins og það væri haf, sem hann yrði að steypa sér út í. En allt í einu ýtti hann bikarnum í gólfið með snöggu handtaki. „Vínið, vínið!“ hrópaði nú þriðji maðurinn. ,/Þú hef- ur hellt því niður.“ „Vín, vín,“ sönglaði drykkjuboltinn. „Látum það bara renna, renna um öll heimsins gólf. Ég er ekki lengur þræll þess, ég hef nú drukkið nóg. Og nú liggur leið mín inn í nýja veröld, nú hefur opnazt fyrir mér nýr heimur.” Hann kastaði tveimur silfurpeningum á borðið og gekk út úr kránni. Sá þriðji, sem varð æfur út af því að vínið fór til spillis, stóð orðvana og horfði á eftir honum. „Það gerir ekkert til með vínið, hann hefur borgað það en þú ekki, en samt sérð þú eftir því,“ sagði veit- ingamaðurinn. „En þegar þú deyrð, hvaða gagn er þá að því að hafa þá?“ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.