Æskan - 01.05.1971, Side 22
Hreysikötturinn litli, sem aðeins vildi leika sér
r
steindysinni stóru Iijá Fellsseli bjó eitt sinn
hreysikattarijölskylda. Það voru foreldrar nteð
sex kettlinga. Kettlingarnir höfðu ekki frið eiti
'einasta andartak, nema þegar Jjeir sváfu.
Löngu, liðugu kropparnir þeirra voru á stöðugri hreyf-
ingu. Sex forvitin, lítil andlit gægðust alltaf (iðru hverju
út á milli steinanna og horfðu í allar áttir til þess að
geta séð eins mikið og unnt var at hinni stóru, undarlegu
veröld, sem var fyrir utan.
Morgun einn sagði hreysikattamamma við kettlingana
sína:
„Nú hefur pabbi lagt af stað í langa ferð. I dag eigið
þið að fara með mér yfir vatnið. Ég veit um fuglshreiður
með mörgum fallegum eggjum í. Það verður kannski eitt
handa hverju okkar.“ Kettlingarnir hvæstu af gleði og
fögnuði, og svo hlupu þau öll af stað. Þegar þau komu
niður að vatninu, fann hreysikattamamma fjöl, sent hún
bar út í það og kom fyrir rétt við vatnsbakkann. Síðan
kallaði hún á kettlingana sína og sagði:
„Nú skuluð þið allir setjast gætilega hérna á fjölina."
„Er það ekki hættulegt?" spurðu kettlingarnir.
„N'ei, nei, treystið þið bara á mig,“ sagði mamma þeirra.
Kettlingarnir komu sér nú fyrir á fjölinni, og mamma
þeirra ýtti henni út á vatnið. Síðan lagðist hún til sunds
og ýtti fjölinni á undan sér. Kettlingarnir hlógu og
skemmtu sér ágætlega, en þeir sátu alveg kyrrir, því að
þeir voru hræddir við að detta í vatnið.
Hinum megin við vatnið fundu þau fuglshreiðrið. í
Jtví voru sex ofurlítil egg. Hreysikattamamma skipti þeint
bróðurlega milli kettlinganna. Sjálf var hún dálítið von-
svikin á svip. „Fuglamamma hefði vel getað verpt einu
eggi handa mér líka,“ sagði hún. Svo leitaði hún víðai
og fann þá annað hreiður í viðbót. Og í þyí hreiðri voru
sex litlir ungar. „Við étum þá líka,“ sagði hún við kett-
lingana sína. „Fuglamamma getur sem bezt verpt öðrunt
eggjum og ungað út á ný! Gjörið svo vel!“ Síðan skip11
hún ungunum á milli þeirra, og þá var hreiðrið tóöit-
„En hamingjan góða, ég fékk ekkert heldur í þetta
sinn," sagði lueysikattamamma og var mjög vonsvikin
um stund. „Ojæja, það gerir ekkert til, ég hlýt að finna
eitthvað seinna," sagði hún. „Það skiptir mestu máli,
þið fáið nóg að borða."
Hreysikettirnir léku sér löngum í steindysinni storu
hjá Fellsseli og fór vel fram. Morgun einn um haustið
sagði hreysikattamamma:
„f dag verðum við að fara og safna okkur matarforða,
börnin mín. Þið vitið, að nú kemur veturinn innan
skamms, og Jrá verður engin egg að fá eða fuglsunga-
Og þá er gott að hafa annan mat á heimilinu."
„Já, það skulum við gera,“ sögðu fimm kettlingar 1
kór. En sá sjötti, sem nefndur var Nebbi, fór að nöldra-
„Úff, eigunr við enn að fara að safna matarforða! Ég
miklu heldur leika mér,“ sagði hann. „G'etum við
ferða/.t um vatnið í dag, mamma?"
„Þú getur ekki alltaf leikið Jrér, vinur minn,“ svaraði
ntóðir hans. „Lífið er ekki eingöngu leikur og gaman.
„Jú, Jjað finnst mér einmitt," svaraði Nebbi. „Það ell‘
bara Jreir fullorðnu, sem gera Jrað oft svo leiðinlegt.
„Ég hlusta ekki lengur á Jretta rugl,“ sagði móðirin-
„Komdu, nú leggjum við af stað.“
Svo stukku þau öll út úr steindysinni og fóru að afl*1
nratfanga í skóginum stóra.
Þegar þau höfðu gengið nokkra stund, hugsaði Neb*31
nteð sjálfum sér: „Nú laumast ég frá þeim hinum og fel
minna eigin ferða. Það er miklu skemmtilegra. Það el
svo leiðinlegt að safna matarforða."
Og svo hljóp hann burt frá Jreim hinum. Eftir nokkia
stund liitti hann ungan héra, sem var að safna græm1111
blöðum, og lagði Jtau í stafla fyrir framan sig.
„Góðan dag! Hvað h'eitirðu?" spurði Nebbi.
22