Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 34

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 34
 öngu áður en ég kom til Oslóar 0hafði ég bæði heyrt og lesið um hin viðtæku og vel undir- búnu hátíðahöld, sem þar fara árlega fram í tilefni af þjóðhátíðardegi Norðmanna. Að sjálfsögðu er hátíð um gjörvallan Noreg þennan dag, en öllum ber þó saman um, að hvergi sé hátíðin með meiri glæsibrag en í höfuðborginni. Liggja til þess ýmsar ástæður, sem ekki er þörf að ræða hér. Þessi einstæði og dáði dagur Norð- manna á að sjálfsögðu sína löngu og við- burðariku sögu — sinn merka sögulega aðdraganda. I þessum þætti verður ekki gerð grein fyrir þeirri sögu, enda ekki hægt i stuttu máli. Hér verður aðeins get- ið örfárra atriða. Sautjándi maí var valinn þjóðhátíðardag- ur vegna þess, að þann dag var samþykkt á Eiðsvelli stjórnarskrá fyrir konungsrikið Noreg, þegar Norðmenn endurheimtu frelsi sitt árið 1814. Ekki voru þó allir sam- mála í fyrstu um vai dagsins, og var t. d. sjálfur konungurinn, Karl Jóhann, eindreg- inn andstæðingur hans — vildi velja ann- an dag. En út í þær deilur verður ekki frekar farið hér. Sautjándi maí var fyrst haldinn sem þjóðhátíðardagur árið 1824. Það var þjóð- skáldið kunna, Henrik Wergeland, sem átti drýgstan þátt í þvf, enda oft nefndur faðir þjóðhátiðardagsins. Eins og ýmsum mun kunnugt, setja skrúðgöngur barna, og skólaæskunnar yf- irleitt, glæsilegan svip á hátíðahöld dags- ins. Annað þjóðskáld Norðmanna, Björn- stjerne Björnson, er frumkvöðull að þess- um lið hátíðahaldanna, sem mörgum finnst nú mest til koma. Óli Hansen, kennari við einn skólann í Osló, átti hugmyndina, en Björnson hratt henni f framkvæmd og tók sjálfur þátt í fyrstu skrúðgöngunni, sem fór fram árið 1870. Næstu árin allmörg tóku drengir aðeins þátt í skrúðgöngunni. Telpurnar fá ekki að koma með fyrr en 19 árum siðar. Þessi alkunna, norska venja, sem marg- ar þjóðir hafa síðar upp tekið, varð því ald- argömul f fyrra. Ég hafði lengi hugsað mér að njóta að nokkru þessara hátíðahalda í Osló, ef ég gæti átt þess kost að vera þar um þær mundir, sem þau færu fram. Seinni hluta vetrar og vorið 1953 var ég svo heppinn að dveijast í borginni og nágrenni hennar um þriggja mánaða skeið. Fékk ég þá, ásamt konu minni, sem kom um vorið til Oslóar, tilvalið tækifæri til þess að fylgjast i Strd- 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.