Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 46

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 46
Ljósm.: N. N. Ljósm.: Jón JúlíussoH- NR. 54 TF-RVH DOUGLAS DC-4 Skrásett hér 16. júní 1947 sem TF-RVH, eign Loftleiða hf. Henni var gefið nafnið Hekla. Flugvélin var keypt i Bandaríkjun- um (af flughérnum), og flugstjóri hingað var Byron Moore; var hann um nokkurt skeið flugstjóri hjá Loftleiðum. Hún var smíðuð 28. april 1944 hjá Douglas Aircraft Company, Santa Monica, Kalif. Raðnúmerið var 7485. Þessi flugvél, sem áður var í þjónustu bandaríska flughersins (42-107466), var notuð hér til farþega-, póst- og vöruflutninga. Hún var fyrsta millilandaflugvél Loftleiða og fyrsta fjögurrahreyfla flugvél íslendinga. Flugvélin reyndist ágætlega og gekk rekstur hennar vel. í ágúst 1950 var flugvélin leigð Seaboard & Western Airlines, Inc., New York, og fékk hún þá einkennisbókstafina N 1512V. Áður hafði henni verið breytt þannig, að hún tók 64 farþega í sæti. Flugvélin var enn í þjónustu hins bandaríska flugfélags, þegar það óhapp varð á flugvelli við Pisa á italíu 27. janúar 1952, að hún rann út af braut í hálku og kom upp eldur i henni. Gjöreyði- lagðist flugvélin þarna, en áhöfnin bjargaðist; engir farþegar voru í henni, er þetta vildi til. Ákveðið hafði verið, að flugvélin kæmi heim I júní þ. á. DOUGLAS C-54A-DC SKYMASTER: Hreyflar; Fjórir Pratt & Whit- ney R-2000-7, 1350 hö. hver. Vænghaf: 35.83 m. Lengd: 28.64 m. Hæð: 8.40 m. Vængflötur: 135.4 m’. Farþegafjöldi: 45—50. Áhöfn: 5—7. Tómaþyngd: 18.430 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 28.576 kg (síðar 30.351 kg). Arðfarmur: 1.137 kg. Farflughraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 480 km/t. Flugdrægi: 2.700 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: Maí 1939. Fyrsta gerðin af DC-4 flaug 7. júní 1933. — Þessari fiugvél var breytt úr flutninga- í farþegaflugvél hjá Aero Industries Corporation og var því lokið 17. maí 1947. TF-RVH, Hekla, fór fyrsta áætlunarflug sitt til Khafnar 17. júní 1947. NR. 55 TF-lSP GRUMMAN GOOSE Skrásett hér 15. sept. 1947 sem TF-ISR, eign Flugfélags íslancis hf. Hún hlaut nafnið Snarfaxi. Hún var smiðuð 1944 hjá Grumman Aircraft Engineering CofP" Bethpage, Long Island, N.Y. Framleiðslunr.: 37809, (B-62). Hér var flugvélin notuð til farþega- og póstflugs. Hún fékk nýtt lofthæfisskírteini 29. 11. 54. ^ Lofthæfisskírteinið rann út 8. jan. 1956. Hún stóð vængja|aliS^ Reykjavíkurflugvelli unz hún var seld til Bandarikjanna 1967, var hún tekin af skrá 7. júlí 1967. GRUMMAN JRF-5 GOOSÉ: Hreyflar: Tveir 450 ha. Pratt & Whitn®y Wasp Junior R-985-AN-6. Vænghaf: 14.94 m. Lengd: 11-y0 .. Hæð: 3.66 m (3.25 m á sjó). Vængflötur: 34.84 itp. Farþegafj° ^ 7—6. Áhöfn: 1—2. Tómaþyngd: 2.906 kg. Hámarksflugtaksþyn9 3.630 kg (3.940 kg á sjó). Arðfarmur: 314 kg. Farflughraði: 2^ km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 1.200 km. Flugh® 6.000 m. 1. flug: 1937. — I síldarleitarflugi voru hafðir í flu9ve. inni aukabensíngeymar, og þá máttu aðeins 2 menn vera í he NR. 56 CATALINA Skráð hér 1. apríl 1948 sem TF-ISK, eign Flugfélags íslands Hér var hún notuð til farþega' o9 San hf. Hún hlaut nafnið Skýfaxi póstflugs. Hún var smíðuð 1942 hjá Consolidated Vultee Aircraft. Diego, Kalif. Raðnúmer hennar í Brezka hernum var FP-532- Flugbátur þessi reyndist hið bezta og bar ekkert alvarleg1 af við rekstur hans. 14. jan. 1949 setti ísjaki á Akureyrarpolh 9 á stefni hennar, en það sakaði ekki. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.