Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 51

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 51
 merkjafræðingar. Þar sem þetta er ný- yrði, þykir rétt að gera þvi aðeins nánari skil hér. A erlendum málum er talað um frímerkjasafnara og svo i öðru lagi menn, sem kallaðir eru liinu allijóðlega heiti „fila- telist“, en „filateli" er hið fræðilega heiti frimerkjasöfnunar. Mismunur er gerður á þessu tvennu á t. d. þýzku, ensku og Norð- urlandamálum, svo að til þess að fá nú eitthvert nothæft orð er gengið gæti á ís- lenzku máli um slíka menn, var haft tal af helzta nývrðasmið okkar Islendinga, Hall- þeir hljóta að vera vel að sér í almennri fagurfræði, sökum alls þess er þeir kynna sér i samhandi við ástæðuna fvrir útgáfu merkjnnna. Það skrítna er, að beztu frí- merkjafræðingar, sem uppi hafa verið, eru sumir hverjir jafnframt beztu frímerkja- falsararnir, eftir að J)eir höfðu útvegað sér tæki til þess að falsa merkin. ^NÆGJA Primerkjasafnarinn aftur á móti getur srtið kvöld eftir kvöld yfir merkjunum Slhum. Hann skoðar þau og raðar ]>eim undlega Upp á síður frímerkjabókar sinn- ’ 1T'etur gæði eintakanna, sem hann setur 1 hana, kynnir sér af hverju hver sam- j _ ■11 var gefin út og skrifar J)að jafnvel 'Ilr ofan, ef hann J)á ekki notar bók, St'm gerð er með sérstökum reitum fyrir . Crt frimerki. Þó er reynslan sú, að flest- lr þeir, sem Jengra eru komnir í frimerkja- s°*uun, gefast upp á hinum tilbúnu bók- |n . 0f’ húa til sínar frimerkjabækur sjálfir, . 1 a® l>á fyrst geta þeir sett upp merkin Sl|m persónulega hátt og gætt safnið I . a af sínum eigin persónuleika. Skrifa in!^ . uinhverju ieyti sögu merkis- . "h það og reyna að afla sér a. m. k. 'nna ódýrari afbrigða af þvi, ef einhver eru. FrÆÐIMENN Sv° er enn nier!.- ■ otnunar er enn ein manngerð innan frí- innar, en J)að eru fri- dóri Halldórssyni prófessor. Stakk hann upp á að notað yrði orðið frímerkjafræð- ingur, sem við nánari athugun er hið ein- asta orð, er talizt getur gefa fullnægjandi skýringu á orðinu „filatelist“. Frimerkjafræðingarnir láta sér ekki nægja að kynna sér sögu frimerkja hvers um sig og tilefni útgáfu J>eirra. Þeir rann- saka J>au hreint vísindalega, pappír, prent- un, limtegund, sérkenni í myndamótum og svona mætti lengi telja. Hafi slikur maður rannsakað merki, þá er það létt verk fyrir liann að taka t. d. niðurrifna örk af frimerkjum og raða henni upp á nýtt Jmnnig, að hvert merki lendi á sin- um rétta stað. Hann á með stuttri rann- sókn að geta gefið upp staðsetningu ein- staks merkis í örk, ef hann er spurður, og vitanlega að geta eftir rannsókn kveðið upp úr um, hvort merki er falsað eða ekki, en til þess þarf viðeigandi tæki, svo að rann- sóknin geti verið fullnægjandi og vísinda- leg. Þessir menn J)urfa að vera sérlega vel að sér í almennri sögu frimerkjanna, J)ekkja allar helztu aðferðir við prentun þeirra og gerð i smáatriðum, auk ]>ess scm L'yrstasumardagsumslag „Frímex 1964”, áritað af póst- og símamálastjóra. FALSANIR Einhver frægasti maður af því tagi var Sperati, sem nú er látinn og hefur lengi verið heimskunnur fvrir falsanir sinar. Þó var liann svo heiðarlegur, að hann merkti ávallt merkin, er hann falsaði, svo að ekki vrðu safnarar blekktir með þeim. Það var eitt sinn, að hann var að senda úr landi stóra sendingu af fölsuðum merkj- um, en tollyfirvöld uppgötvuðu, hvað ])arna var á feröinni og stöðvuðu sendinguna, þar eð |>au héldu, að um ófölsuð merki væri að ræða. Var hann dreginn fyrir lög og dóm og ásakaður fvrir að reyna að smygla úr lándi óheyrilega miklum verð- mætum án leýfis. Krafðist liann sýknu á þeim forsendum, að merkin væru fölsuð. Var nú kölluð saman nefnd frimerkjasér- fræðinga til að athuga merkin, og var úr- skurður hennar, að þau væru ófölsuð og í fullu gildi. Næst ]>egar Sperati mætti fyrir réttinum, kom hann með ný eintök af öllum merkjum, er i sendingunni voru, og sýndi dómaranum sem sönnun þess, að hann hefði falsað merkin, en í sending- unni voru m. a. merki, er áður voru að- eins þekkt í einu eintaki. Tjáði hann rétt- inum, að honum væri velkomið að senda heim með sér mann, sem skyldi fá að horfa á, meðan merkin væru búin til. Við þetta tóku þjónar réttlætisins sönsum og létu afskiptalaust, þótt Sperati sendi merkin úr landi. Sperati þessi hefur falsað fjöldann allan af íslenzkum merkjum, en ]>að hafa raunar fleiri slikir gert, og eru því miður nokkur slik merki, sem hafa hafnað í söfnum bæði hér og erlendis og verið tekin sem góð og gild vara. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.