Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Síða 54

Æskan - 01.05.1971, Síða 54
POP-HE\W\UR\UU Karel Gott er fæddur 14. 7. 1939 i Pilsen í Tékkóslóvakiu. Hann er ]>ekkt- ur meðal áhangenda sinna sem „röddin gullna frá Prag“ og „Sinatra austursins". Hann náöi miklum vinsældum með lögun- um Sívagó meiodie og Lady Carneval, og enn rneiri með LP- plötunum sinum (seldust 250 þúsund fram að febrúar 1970). Hann vann i verksmiðju áður en liann fór tii Prag, þar sem liann söng á skemmtistöðum og iærði hjá prófessor Konstantin v. Karenin. 1963 kom út fyrsta metsöluplatan lians, og ])á fékk hann starf í Semafor-leikhús- inu, 1965 fór hann til Apolio- leikhússins og 1967 var liann 6 mánuði i Las Vegas í Bandarikj- unum og 1968 og 1969 aflaði hann sér mikilia vinsælda i hljómleikaferð um I'ýzkaland. Utanáskrift: c/o Scmid Productions, 15 Narodni, Prag 1, CSSIt. The Grateful Dead eru langt á undan sinum tima. Strax 1966 héldu þcir ókeypis tónleika í kaffihúsum og lysti- görðum, \>á þegar l)juggu \>cir i músikkommúnu i San Fran- cisco, og hljómlist þeirra ]>ykir enn mjög framúrstefnuleg. Að- algitarleikari -er .Jarry (iarcia (fæddur 1. ágúst 1942 i San Francisco), liörpu- og organ- leikari Iion McKernan (f. 8. 9. 1945 í San Bruno), rytmagítar- leikari er Boh Weir (fæddur 16. 10. 1947 i San Francisco), bassa- leikari er Phil Lesli (fæddur 15. 3. 1940 i Berkeley) og trommu- leikari er Bill Kreutzmann (f. 7. 5. 1946 i Palo Alto). Þeir höfðu stundum organleikarann Tom Constanten og trommu- leikarann Mickey Hart með sér og mynduðu septett. Þeir hafa gefið út þrjár LP-plötur, sem hefur verið lirósað mikið: The Grateful Dead (1967), Anthcm of the Sun (1968) og Aoxo- moxoa (1969). Utanáskrift: c/o Lennie Hart, 5898 Redwood Higlnvay, Novato, California, USA. The Gratefu! Dead: Kon Mc- Kernan, Bob Weir, Jerry Garcia, Bill Kreutzmann og Phil Lesh. P OP -HHWAVáPAUW 1 Johnny Haltyday Bill Haley fæddist 6. júli 1928 i Highland Park í Detroit. Hann varð fræg- ur með laginu Rock around tlie Clock, sem hann gerði 1954 og kom í myndinni Blackhoard Jungle. Hann var fyrstur rokk- söngvaranna til að ná miklum vinsældum og sérstaklega með fyrsta laginu, sem unglingarnir urðu mjög lirifnir af (seldist i 22 milljónum eintaka). Hann hóf feril sinn sem „hillbilly“- gítarleikari. 1952 stofnaði hann hljómsveitina Comets og sneri sér alveg að Rock n’ Roll. Fyrir plöturnar Sliake, rattle and roll og See you later alligator fékk hann gullplötur. Utanáskrift: c/o JoRy Joyce, 58 West 48th Street, New York, N. Y., USA. Johnny Hallyday sem heitir raunar réttu nafni Jean-Philippe Smet, fæddist 15. júni 1943 í Paris. Hann var lengi nefndur „hinn 1‘ranski Elvis Presley. Hann ólst upp hjá frænku sinni, sem gift var handariska dansaranum Lee Hallj'day, og með fósturforeldr- um sinum ferðaðist liann víða um heiminn. 1961 fékk hann sína fyrstu gullplötu með lag- inu Let’s twist again, og eftir ]>að hefur hann verið fastagest- ur á franska metsölulistanum. 1965 gekk hann að eiga söng- konuna Sylvie Vartan, og árið eftir fæddist þeim sonur, sem ncfndur var David. Utanáskrift: c/o Philips, 6 Rue Jenner, Paris 13, France. Johnny Hallyday. Yh- ITN

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.