Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 54

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 54
POP-HE\W\UR\UU Karel Gott er fæddur 14. 7. 1939 i Pilsen í Tékkóslóvakiu. Hann er ]>ekkt- ur meðal áhangenda sinna sem „röddin gullna frá Prag“ og „Sinatra austursins". Hann náöi miklum vinsældum með lögun- um Sívagó meiodie og Lady Carneval, og enn rneiri með LP- plötunum sinum (seldust 250 þúsund fram að febrúar 1970). Hann vann i verksmiðju áður en liann fór tii Prag, þar sem liann söng á skemmtistöðum og iærði hjá prófessor Konstantin v. Karenin. 1963 kom út fyrsta metsöluplatan lians, og ])á fékk hann starf í Semafor-leikhús- inu, 1965 fór hann til Apolio- leikhússins og 1967 var liann 6 mánuði i Las Vegas í Bandarikj- unum og 1968 og 1969 aflaði hann sér mikilia vinsælda i hljómleikaferð um I'ýzkaland. Utanáskrift: c/o Scmid Productions, 15 Narodni, Prag 1, CSSIt. The Grateful Dead eru langt á undan sinum tima. Strax 1966 héldu þcir ókeypis tónleika í kaffihúsum og lysti- görðum, \>á þegar l)juggu \>cir i músikkommúnu i San Fran- cisco, og hljómlist þeirra ]>ykir enn mjög framúrstefnuleg. Að- algitarleikari -er .Jarry (iarcia (fæddur 1. ágúst 1942 i San Francisco), liörpu- og organ- leikari Iion McKernan (f. 8. 9. 1945 í San Bruno), rytmagítar- leikari er Boh Weir (fæddur 16. 10. 1947 i San Francisco), bassa- leikari er Phil Lesli (fæddur 15. 3. 1940 i Berkeley) og trommu- leikari er Bill Kreutzmann (f. 7. 5. 1946 i Palo Alto). Þeir höfðu stundum organleikarann Tom Constanten og trommu- leikarann Mickey Hart með sér og mynduðu septett. Þeir hafa gefið út þrjár LP-plötur, sem hefur verið lirósað mikið: The Grateful Dead (1967), Anthcm of the Sun (1968) og Aoxo- moxoa (1969). Utanáskrift: c/o Lennie Hart, 5898 Redwood Higlnvay, Novato, California, USA. The Gratefu! Dead: Kon Mc- Kernan, Bob Weir, Jerry Garcia, Bill Kreutzmann og Phil Lesh. P OP -HHWAVáPAUW 1 Johnny Haltyday Bill Haley fæddist 6. júli 1928 i Highland Park í Detroit. Hann varð fræg- ur með laginu Rock around tlie Clock, sem hann gerði 1954 og kom í myndinni Blackhoard Jungle. Hann var fyrstur rokk- söngvaranna til að ná miklum vinsældum og sérstaklega með fyrsta laginu, sem unglingarnir urðu mjög lirifnir af (seldist i 22 milljónum eintaka). Hann hóf feril sinn sem „hillbilly“- gítarleikari. 1952 stofnaði hann hljómsveitina Comets og sneri sér alveg að Rock n’ Roll. Fyrir plöturnar Sliake, rattle and roll og See you later alligator fékk hann gullplötur. Utanáskrift: c/o JoRy Joyce, 58 West 48th Street, New York, N. Y., USA. Johnny Hallyday sem heitir raunar réttu nafni Jean-Philippe Smet, fæddist 15. júni 1943 í Paris. Hann var lengi nefndur „hinn 1‘ranski Elvis Presley. Hann ólst upp hjá frænku sinni, sem gift var handariska dansaranum Lee Hallj'day, og með fósturforeldr- um sinum ferðaðist liann víða um heiminn. 1961 fékk hann sína fyrstu gullplötu með lag- inu Let’s twist again, og eftir ]>að hefur hann verið fastagest- ur á franska metsölulistanum. 1965 gekk hann að eiga söng- konuna Sylvie Vartan, og árið eftir fæddist þeim sonur, sem ncfndur var David. Utanáskrift: c/o Philips, 6 Rue Jenner, Paris 13, France. Johnny Hallyday. Yh- ITN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.