Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1971, Side 64

Æskan - 01.05.1971, Side 64
Texti: Johannes Farestveit. Teikn.: Solveig M. Sanden Míiiljfj}; fi1 vhv li’ M 1 . ntiífilv | Nl Skyldi presturinn vera heima? Hvar er ránfuglinn? FELUMYND Svar vi3 myndgátu nr. 1. Stúlkan er í stígvélum sitt af hvorum lit. Það er ekkert handfang á regnhlíf hennar. Leðurólin er aðeins tengd í öðrum enda töskunnar og önn- ur læsingin snýr öfugt. Það eru engir teinar í regnhlíf drengsins, og bréflokan á póst- kassanum er neðst í stað þess að vera efst. BJÖSSI BOLLA 1. Bjössi og leiksystkini hans hafa nú horfið frá vatnsbakkanum, og j)au rölta > hægðum sínum burtu. Innan stundar koma þau að gili nokkiju. Við foss i gili'111 er gamalt kvarnarhús. Þakið er fallið niður og veggirnir að mestu hrundir, r'1 kvörnin er nokkuð heilleg. — 2. „Hvernig væri að hleypa vatminu á og sjá, livort hún gengur?" spyr Bjössi. brándur heldur, að mörg ár séu liðin síðan þessi kvörn var notuð. Bjössi hleypir samt vatninu á, en kvörnin hreyfist varla. „Skrúfað" fvrir vatnið!“ kallar Þrándur. „Þarna er hola á botninum. Ég ætla að reyna að |>étta kvörnina með þessari spýtu.“ — 3. Bjössi skrúfar fvrir, en Þrándur klifra'' eftir vatnsrennunni og ætlar að reyna að koma spýtunni fyrir. Þetta verður Bjössa of mikil freisting. Hann hlevpir vatninu á, og vesalings Þrándur, sen1 á sér einskis ills von, berst með ógnar hraða eftir rennunni. „Skrúfaðu fvrir. kvikindið þitt!“ öskrar liann af öllum mætti. — 4. Bjössi skrúfar fvrir. „^u fékkstu ærlegt bað — það ætti að nægja þér til jóla,“ galar Bjössi skellihlæjand'- ,.En einhvern veginn verðum við að reyna að láta kvörnina ganga. Ætli ekki st' hezt, að ég setjist upp á kvarnarsteininn. Það verður nokkurs konar hringekja, og þú, Þrándur, hlevpir vatninu á.“ — 5. Bjössi sezt svo á kvarnarsteininn, þegar þeir félagarnir eru búnir að þétta rennuna, og Þrándur hleypir vatninu á af fulluni krafti. Bjössi snýst og snýst með sivaxandi hraða. — 6. „Stöðvið kvörn- ina!“ kallar hann til Þrándar, en Þrándur er'nú ekki alveg á þvi og kallar á mót" „Nú getur þú setið þarna i dag, það er þér mátulegt fyrir að hleypa vatninu a mig. Komdu, Þrúður, við förum heim.“ Nú er Bjössi grevið lieldur illa settur.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.