Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 64

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 64
Texti: Johannes Farestveit. Teikn.: Solveig M. Sanden Míiiljfj}; fi1 vhv li’ M 1 . ntiífilv | Nl Skyldi presturinn vera heima? Hvar er ránfuglinn? FELUMYND Svar vi3 myndgátu nr. 1. Stúlkan er í stígvélum sitt af hvorum lit. Það er ekkert handfang á regnhlíf hennar. Leðurólin er aðeins tengd í öðrum enda töskunnar og önn- ur læsingin snýr öfugt. Það eru engir teinar í regnhlíf drengsins, og bréflokan á póst- kassanum er neðst í stað þess að vera efst. BJÖSSI BOLLA 1. Bjössi og leiksystkini hans hafa nú horfið frá vatnsbakkanum, og j)au rölta > hægðum sínum burtu. Innan stundar koma þau að gili nokkiju. Við foss i gili'111 er gamalt kvarnarhús. Þakið er fallið niður og veggirnir að mestu hrundir, r'1 kvörnin er nokkuð heilleg. — 2. „Hvernig væri að hleypa vatminu á og sjá, livort hún gengur?" spyr Bjössi. brándur heldur, að mörg ár séu liðin síðan þessi kvörn var notuð. Bjössi hleypir samt vatninu á, en kvörnin hreyfist varla. „Skrúfað" fvrir vatnið!“ kallar Þrándur. „Þarna er hola á botninum. Ég ætla að reyna að |>étta kvörnina með þessari spýtu.“ — 3. Bjössi skrúfar fvrir, en Þrándur klifra'' eftir vatnsrennunni og ætlar að reyna að koma spýtunni fyrir. Þetta verður Bjössa of mikil freisting. Hann hlevpir vatninu á, og vesalings Þrándur, sen1 á sér einskis ills von, berst með ógnar hraða eftir rennunni. „Skrúfaðu fvrir. kvikindið þitt!“ öskrar liann af öllum mætti. — 4. Bjössi skrúfar fvrir. „^u fékkstu ærlegt bað — það ætti að nægja þér til jóla,“ galar Bjössi skellihlæjand'- ,.En einhvern veginn verðum við að reyna að láta kvörnina ganga. Ætli ekki st' hezt, að ég setjist upp á kvarnarsteininn. Það verður nokkurs konar hringekja, og þú, Þrándur, hlevpir vatninu á.“ — 5. Bjössi sezt svo á kvarnarsteininn, þegar þeir félagarnir eru búnir að þétta rennuna, og Þrándur hleypir vatninu á af fulluni krafti. Bjössi snýst og snýst með sivaxandi hraða. — 6. „Stöðvið kvörn- ina!“ kallar hann til Þrándar, en Þrándur er'nú ekki alveg á þvi og kallar á mót" „Nú getur þú setið þarna i dag, það er þér mátulegt fyrir að hleypa vatninu a mig. Komdu, Þrúður, við förum heim.“ Nú er Bjössi grevið lieldur illa settur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.