Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 62

Æskan - 01.12.1973, Page 62
Heimiliö. Þðrunn Pálstféttir: Hvers vegna borðum við kaffibrauð? Svar: Við gerum það af dekrl við bragð- laukana. Það leysist fyrirhafnarlítið upp I munni og við verðum södd. En er þetta nógu gott fyrlr likamann? Kökur og tertur, hvernig sem þær eru í laginu og hve mikið sem þær eru skreyttar, gefa ekkert af þeim efnum, sem líkaminn þarfnast. Þess vegna þurfum við að fara mjög varlega I jólabaksturinn og neyzlu alls sælgætis. Höfum eftirfarandi fjögur atrlði ( huga: 1. Mikll og stöðug neyzla sælgætis og annarra sætinda hefur ( för með sér aukna þörf llkamans á B-vltamlni. En skortur á þessu vítamínl getur aftur valdið þvl, að bólur koma á andlit og húðin verði yfirleitt hrjúf. 2. Tennur skemmast, sérstaklega af þelm sætindum, sem dvelja um stund I munnl. Þá breytast sætindin I sýru, og sýran eyðlr glerungnum. 3. Feitlagið fólk þollr ekki sælgætls- neyzlu, af þvl að sætindin brenna vel og breytast I fitu I llkamanum. 4. Fólk missir lyst á hollum mat og þá er hætt við efnaskortl og slappleika og löngun I tóbak og jafnvel áfengi. Með þetta allt I huga bökum við I hófl, og hér koma nokkrar uppskrlftir: SÚKKULAÐI- ' BÚÐINGUR 2 egg 1/2 dl sykur 1 dl sterkt kaffl 50 g gróft rifið súkkulaði 4 blöð matarllm 21/2 dl rjóml 1. Takið allt til. 2. Leggið matarlímið I bleyti. 3. Þeytið rjómann (Taklð frá til að skreyta með). 4. Bræðið matarllmið I lltlu llátl, sem lát- ið er yflr gufu eða llátið er látið standa I sjóðandi vatni. 5. Þeytið egg og sykur. 6. Kælið matarllmið með kaffinu (það á að verða ylvolgt). 7. Hellið matarllminu I eggjaþykknið. Hrærið I fram og aftur. 8. Rlfið súkkulaðið og blandið helmlngn- um saman við búðinginn. 9. Blandið rjómanum út I. 10. Látið búðinginn I skál og skreytið með rjóma og rifnu súkkulaði. SMÁKÖKUDEIG Nú búum við til 3 tegundir úr sama delginu. 100 g sykur 200 g smjör eða smjörllki 300 g hveiti 1 eggjarauða 1. Hrærið saman smjör, sykur og eggja- rauðu. 2. Látið helmlnginn af hveitinu út I hrær- una og blandið lauslega saman. 3. Hnoðið þvl sem eftir er af hveitinu upp I deigið með snöggum handtök- um. 4. Sklptlð deiginu I þrjá hluta. 5. Rúllið fyrsta hlutanum I slvalning, penslið að utan með þeyttri eggja- hvltu og rúllið slvalningnum úr blöndu af söxuðum möndlum og grófum sykrl. 6. Geymið deigið á köldum stað, t. d. 1 Isskáp I 1 klst. eða jafnvel til næsta dags. 7. Skerið I frekar þunnar kökur, raðlð á plötu, bakið við 225 gráðu hita I 8—10 mln. 8. Takið annan hluta delgsins og hnoðið 2 tsk. af kakói saman við helminginn. 9. Búið til tvær lengjur, aðra úr brúna deiginu, hina úr þvl hvlta. 10. Vefjið lengjurnar saman elns og sést á myndinnl. 11. Skerlð niður I frekar þykkar kökur og bakið vlð sama hita og hlnar kökurnar. 12. Takið þriðja hluta deigsins og þrýstlð I Iftil brauðkollumót eða I 1 stórt tertu- mót, pikkið með gaffli I botnlnn og bakið við 200 stiga hita I 20 mln. 13. Fyllið botnlnn með ávöxtum og spraut- Ið rjóma I topp yflr ávextlna. BRAUÐ OG KANIL- LENGJA OR SAMA DEIGI 1 pk. þurrger (6 msk.) eða 50 g pressuger 60

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.