Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 62

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 62
Heimiliö. Þðrunn Pálstféttir: Hvers vegna borðum við kaffibrauð? Svar: Við gerum það af dekrl við bragð- laukana. Það leysist fyrirhafnarlítið upp I munni og við verðum södd. En er þetta nógu gott fyrlr likamann? Kökur og tertur, hvernig sem þær eru í laginu og hve mikið sem þær eru skreyttar, gefa ekkert af þeim efnum, sem líkaminn þarfnast. Þess vegna þurfum við að fara mjög varlega I jólabaksturinn og neyzlu alls sælgætis. Höfum eftirfarandi fjögur atrlði ( huga: 1. Mikll og stöðug neyzla sælgætis og annarra sætinda hefur ( för með sér aukna þörf llkamans á B-vltamlni. En skortur á þessu vítamínl getur aftur valdið þvl, að bólur koma á andlit og húðin verði yfirleitt hrjúf. 2. Tennur skemmast, sérstaklega af þelm sætindum, sem dvelja um stund I munnl. Þá breytast sætindin I sýru, og sýran eyðlr glerungnum. 3. Feitlagið fólk þollr ekki sælgætls- neyzlu, af þvl að sætindin brenna vel og breytast I fitu I llkamanum. 4. Fólk missir lyst á hollum mat og þá er hætt við efnaskortl og slappleika og löngun I tóbak og jafnvel áfengi. Með þetta allt I huga bökum við I hófl, og hér koma nokkrar uppskrlftir: SÚKKULAÐI- ' BÚÐINGUR 2 egg 1/2 dl sykur 1 dl sterkt kaffl 50 g gróft rifið súkkulaði 4 blöð matarllm 21/2 dl rjóml 1. Takið allt til. 2. Leggið matarlímið I bleyti. 3. Þeytið rjómann (Taklð frá til að skreyta með). 4. Bræðið matarllmið I lltlu llátl, sem lát- ið er yflr gufu eða llátið er látið standa I sjóðandi vatni. 5. Þeytið egg og sykur. 6. Kælið matarllmið með kaffinu (það á að verða ylvolgt). 7. Hellið matarllminu I eggjaþykknið. Hrærið I fram og aftur. 8. Rlfið súkkulaðið og blandið helmlngn- um saman við búðinginn. 9. Blandið rjómanum út I. 10. Látið búðinginn I skál og skreytið með rjóma og rifnu súkkulaði. SMÁKÖKUDEIG Nú búum við til 3 tegundir úr sama delginu. 100 g sykur 200 g smjör eða smjörllki 300 g hveiti 1 eggjarauða 1. Hrærið saman smjör, sykur og eggja- rauðu. 2. Látið helmlnginn af hveitinu út I hrær- una og blandið lauslega saman. 3. Hnoðið þvl sem eftir er af hveitinu upp I deigið með snöggum handtök- um. 4. Sklptlð deiginu I þrjá hluta. 5. Rúllið fyrsta hlutanum I slvalning, penslið að utan með þeyttri eggja- hvltu og rúllið slvalningnum úr blöndu af söxuðum möndlum og grófum sykrl. 6. Geymið deigið á köldum stað, t. d. 1 Isskáp I 1 klst. eða jafnvel til næsta dags. 7. Skerið I frekar þunnar kökur, raðlð á plötu, bakið við 225 gráðu hita I 8—10 mln. 8. Takið annan hluta delgsins og hnoðið 2 tsk. af kakói saman við helminginn. 9. Búið til tvær lengjur, aðra úr brúna deiginu, hina úr þvl hvlta. 10. Vefjið lengjurnar saman elns og sést á myndinnl. 11. Skerlð niður I frekar þykkar kökur og bakið vlð sama hita og hlnar kökurnar. 12. Takið þriðja hluta deigsins og þrýstlð I Iftil brauðkollumót eða I 1 stórt tertu- mót, pikkið með gaffli I botnlnn og bakið við 200 stiga hita I 20 mln. 13. Fyllið botnlnn með ávöxtum og spraut- Ið rjóma I topp yflr ávextlna. BRAUÐ OG KANIL- LENGJA OR SAMA DEIGI 1 pk. þurrger (6 msk.) eða 50 g pressuger 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.