Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 23

Æskan - 01.11.1976, Síða 23
 Eflaust er jólastjarnan ein þeirra pottaplantna sem flestir þekkja. Óhætt er að fullyrða að hún hafi áunnið sér hefðbundinn sess sem jólaplanta eða öllu heldur sem nokk- urs konar „jólaskraut". Jólastjarnan hefur náð miklum vinsældum á Vesturlöndum síðastliðinn áratug vegna útlits síns og endingar og gengur oft undir nafninu poinsettia í erlendum málum. Ættkvíslin Euphorbia tilheyrir mjólkurjurtaætt- inni og telur um 900 tegundir sem finnast víða um heim. öllum tegund- unum er það sameiginlegt að þær hafa mjólkurlitan safa sem kemur fram viö minnsta sár á yfirhúð plantn- anna. Mjólkursafi þessi er í flestum tegundunum eitraður og getur valdið bólgu og sviða í húðinni, einkanlega koniist hann í sár. Plöntum þessarar ættkvíslar má reyndar skipta í tvo hópa. Ann- ars vegar blaðplöntur sem ^ynda stór skærlit háblöð (bractea) °9 hins vegar eins konar þykk- blöðunga sem jafnvel geta líkst kakt- Usum. Jólastjarnan tilheyrir hinum fyrrnefndu og myndar hún krans stórra háblaða sem oftast eru rauð, en til eru afbrigði sem hafa bleik eða hvít ^áblöð. Blómin (cyatie) eru hins Ve9ar óásjáleg og falla af fljótlega eftir fgóvgun, en háblöðin geta enst mán- uðum saman. Jólastjarnan er skammdegisplanta, þ. e. hún myndar ekki blóm nema daglengdin sé 12 ^lst- eða minna og á blómmyndunar- skeiði koma engin háblöð. Við eölilega daglengd blómstrar jóla- stjarnan ekki fyrr en um eða eftir jól og því verður garðyrkjumaðurinn að grípa til myrkvunar til þess aö hafa söluhæfar plöntur frá miðjum nóvember. Jólastjörnu er fjölgað með græðlingum og má dýfa þeim í volgt vatn til þess að minnka „blæðing- una". Góð rótarmyndun fæst aðeins við hátt raka- og hitastig og er því mjög erfið í heimahúsum. Plantan er mjög viökvæm fyrir öllum sveiflum i umhverfi sínu og hana má undir eng- um kringumstæðum skorta vatn. Best er að vökva oft og þá minna í einu. Þar eð vöxtur er nær enginn yfir hávet- urinn þarf ekki að gefa jólastjörnunni áburð nema svo sem einu sinni í mánuði og þá einungis mjög veika áburðarupplausn. Vilji fólk rækta jólastjörnuna áfram eftir að hún missir háblöðin er ráðlegt að setja hana á svalan stað (15—17°C) seinni part vetrar og varast ofþornun. Að vori skal flytja plöntuna í bjartan glugga og gefa áburð. Varast skal þó að gefa of sterkt áburðarvatn vegna sviðnun- arhættu. ( maí er hægt aó toppstýfa plöntuna og fá þannig fleiri greinar. eða nota nýju sprotana sem græðlinga seinna. Þó skal á það bent að með þessari aðferð fæst ekki sá þétti vöxtur sem venjuleg jólastjarna hefur vegna þess að garðyrkju- maðurinn meöhöndlar plönturnar með sérstöku vaxtartregðuefni til þess að fyrirbyggja of mikinn lengdarvöxt. Lætur lítiö á si Katharine Hepburn er orðin 67 ára gömul og lætur lítið á sjá. Hún hefur að mestu hætt kvikmyndaleik en er sprenghlægileg og spræk, enda einkalíf hennar ól'kt því sem flestar Hollywood kv.kmyndaleik- konur hafa lifað. Hepburn var orð- in fullorðin þegar hún varð íræg og eftirsótt leikkona og hefur ekki gengið úr einu misheppnuðu h;óna- bandinu I annað um dagana. Á myndinni er hún að skemmta sér á hestbaki. ÆSKAN — Þetta glæsilega blað á mikla framtíð fyrir sér i 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.