Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 36

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 36
I eyjaklasanum, sem einu nafni nefnist Vestmannaeyjar, eru 15 eyjar, u. þ. b. 30 drangar og sker og 50—60 neðansjávar- klakkar og boðar. Allar hafa eyjarnar orðið til viö eldgos á hafsbotni á síðustu 10—12 þúsund árum. Eina byggða eyjan er Heimaey, sem myndaðist við Helgafellsgos fyrir 5000 árum, eða um svipað leyti og Egyptar byggðu sína fyrstu pýramída. Vestmannaeyjar koma fyrst viö sögu landsins árið 875. Öll þekkið þið frásögn Landnámu af þeim fóstbræðrum Ingólfi Arnarsyni og Hjörleifi Hróðmarssyni, enda vel frá henni skýrt í kennslubókum ykkar. Um komu Ingólfs til Vestmannaeyja segir Landnáma: „Þangað fóru þeir að leita þrælanna, og er Ingólfur kom þar, sátu þrælarnir yfir mat á eiði því, er þar er í eyjunum. Þeir urðu svo hræddir og felmtsfullir, er hinir komu að þeim, að þeir hlupu allavega í skorur og fyrir björg. Þar voru þeir allir drepnir, og er kennt við þá hvern fyrir sig, sem drepinn var. Þar heitir Dufþakssker, er hann lést. Við þá eru eyjarnar kenndar, því þeir voru vestmenn." Hér lýkur frásögn Landnámu. Enn eru við lýði ýmis örnefni í Eyjum, sem minna á þessa atburði. Ekki eru allir sáttir við skýringu Landnámu á nafngift Eyjanna, en ónum ber þó saman um, að Vestmannaeyjar hafi þær heiti frá upphafi (slands byggðar. Um fasta búsetu var ekki að ræða í Vestmannaeyjum fyi"r en seint á landnámsöld, eða um árið 900. Áður var þar „veiðistöð, en engra manna veturseta'; eins og segir í Landnámu. Á þessa sést, að fyrstu landnemarnir voru fljótir að átta sig á því, að Þar var auðvelt að afla matfanga. Fyrsti landnámsmaðurinn í Vestmannaeyjum var Herjólfui" Bárðarson og bjó hann í Herjólfsdal, þar sem enn má sjá rústir af bæ hans, sem reistur var við annað af tveim vatnsbólum a Heimaey. Síðar byggði Vilborg, dóttir hans, sér bæ við bit> vatnsbólið. Til er skemmtileg saga af því, hvernig 2 hrafnar’ sem mjög voru hændir að Vilborgu, björguðu henni úr husi, skömmu áður en grjótskriða færði það í kaf. Snemma sumars, árið 1000, tóku þeir Gissur hvíti og Hjaltl Skeggjason land í Vestmannaeyjum. Á skipi sínu höfðu Þeir timbur og annað efni í kirkju, sem Ólafur Tryggvason, Noregs konungur, gaf með þeim fyrirmælum, að kirkju skyldi reisa Þar sem þeir kæmu fyrst að landi. Þeir reistu kirkjuna þar sem nU heitir undir Stóru-Löngu, en þá hefur undirlendi verið þar maira en nú er. Var þetta ein allra fyrsta kirkja landsins ef ekki su fyrsta. Síðan héldu þeir Hjalti og Gissur ferð sinni áfram 1 Þingvalla, en þar var kristin trú lögtekin síðar þetta sama sum ar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.